Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 144

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 144
:138 Bækur. IÐUNN iingar á latínu fylgdu, til þess að ritin væri læsileg útlend- -ingum. : Þetta gerði rit félagsins nokkuð dýr og varð til þess, að Norræna bókmentafélagið tók til að gefa út Islendinga- :sögur í handhægri útgáfu með danskri þýðingu. Arftaki ,þess var svo Samfund til Udgivelse af gammel nordisk Lit- .temtur eða „magra félagið" svo nefnda. Þetta félag, sem ■ enn er við líði, hefir gefið út mesta fjölda fornrita fyrir málfræðinga og aðra fræðimenn, sem legið hefir á því að liafa textana sem allra tryggasta eftirmynd handritanna. Halldór deilir á útgáfustarfsemi þessa félags fyrir tvent: ritin hafa ekki komið út í einu, heldur í heftum um óá- 'kveðinn tíma, og engri áætlun hefir verið fylgt um útgáf- .una. I öðru lagi hefir það mjög hindrað útbreiðslu ritanna, að þau voru ill-læs fyrir aðra en fræðimenn. Auðvitað var þetta bráðnauðsynlegt, meðan alinenningi var bannaður aðgangur að handritunum sjálfum. En nú, síðan Levin og Munksgaard sýndu, að vel er hægt að prenta hdr. sjálf •eftir ljósmyndum, er miklu minni ástæða og afsökun fyrir þessum ljótu, stafréttu útgáfum. Halldór segir, að jafnvel Finnur Jónsson hafi játað, að ekki einu sinni málfræðingar læsu þessar útgáfur; þeir læsu sem sé aldrei annað en for- málana, þar sem stafsetningu ritanna er lýst! Líklega geng- • ur Halldór hér helzti langt í herferð sinni gegn þessum stafréttu utgáfum. Því ef fræðimenn geta ekki lesið þær, hvernig eiga þeir þá að komast fram úr handritunum sjálf- mm, sem Halldór segir — með réttu,— að muni geta orðið unciirstaða nýrra rannsókna á hinni ágætu útgáfu Munks- gaards, Corpus Codicum Islandorum Medii Ævi. Utan Norðurlanda hafa einkum Þýzkaland og England ■unnið í þessum fræðum. I Englandi má minna á hina stór- mcrku útgáfustarfsemi Guðbrands Vigfússonar og þýðingar Eiríks Magnússonar og W. Morris, í Þýzkalandi er merk- .asta útgáfufyrirtækið Altisldndisches Sagabibliothek, en þýðingarnar í Thúle. Eftir að hafa talað um útbreiðslu einstakra verka og prentun og myndir í útgáfum og þýðingum, snýr Halldór :sér að lokum að því, sem annars er ekki venja hans í þessum bókfræðilegu rituin: að draga lærdóm fyrir sam- :tíðina út úr reynd fortíðarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.