Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 153

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 153
IÐUNN Bækur. 147 Annars verður manni við lestur þessarar bókar að spyrja sjálfan sig: Hvað ætlar höf. sér með bókinni? Ætlar hann að skrifa sögu hákarlaveiðanna? Nei, það hefir áreiðan- lega ekki vakað fyrir honum; til þess er lýsing hans með- al annars of mjög bundin við takmarkað svæði — Eyja- fjörð og grend. Saga hákarlaveiðanna er óskráð enn, þrátt fyrir þessa bók, en ýms drög að henni er þarna að finna- Er það þá tilgangurinn að lýsa veiðiskapnum sjálfum — farkostunum, veiðitækjum og öðrum útbúnaði, vinnubrögð- um við veiðarnar? Svo virðist ekki vera. Að vísu er þessu. öllu lýst að nokkuru, en livergi nærri fullnægjandi. Á bókin þá að vera eins konar minnisvarði nokkurra liðinna sægarpa — minnisvarði, er nútíð og framtíð geti haft fyrir augum sér til örvunar og uppbyggingar? Ef til vill ligguí næst að halda, að þetta hafi vakað fyrir höf. — og þó,. til þess eru myndirnar af þessum mönnum flestum helzti lausar í dráttum. Nei, sannleikurinn er sá, að Theódór hefir ekki sett sér neitt ákveðið mark með bókinni. 1 henni verður naumast: vart neins, er kallast gæti niðurskipun á efni. Theódór sezt. bara niður til að rabba við lesandann um hákarlalegur og hákarlamenn. Hann rifjar upp gamlar endurminningar,. sem fjarlægðin er farin að varpa á ljóma, hann lætur fjöl- ina fljóta, honum er það yndi og gaman að segja frá þess- um hlutum, og frásagnargleði hans færist yfir á lesandann,. svo lesturinn verður honum líka yndi og gaman, að minsta kosti á köflum. Frásögn Theódórs er skipulagslaus og lif- andi eins og sjálf tilveran, og hún er borin fram í mæltu máli, eins og alþýðan talar, mergjuðu og hressilegu, án allrar hliðsjónar af því, hvernig eigi að segja frá sam- kvæmt reglum hinnar háu listar. Bókin er hin skemtilegasta, og trúi ég ekki öðru en að hún verði vinsæl af alþýðu, og þá ekki sízt sjómönnum. Það skal tekið fram, að ég hefi engin skilyrði til að dæma um sanngildi frásagnanna, en þar sem höf. hefir víða hvar sjálfur verið þátttakandi í leiknum, verður að gera ráð fyrir, að hann fari rétt með. Ef ég ætti að benda á ein- hverja kafla bókarinnar sérstaklega, myndi ég nefna kafl- ana um þá Látra-feðga og „Látra-Felix“. Frá þessum lát- lausu blaðsíðum leggur forneskjulega kyngi eins og frá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.