Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 157

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 157
IÐUNN Bækur. 151 allri er mjög í hóf stilt, svo það ætti ekki að fæla neinn frá bókinni. Auðvitað má maður ekki gleyma því, að einnig hér á landi eru til menn, sem engu fást til að trúa um Rússland, nema það sé eitthvað um þrælavinnu, trúarof- ;sóknir eða hungursneyð í Ukraine. En fyrir þá er bókin vitanlega ekki skrifuð, heldur fyrir menn með nokkurn veginn óbrjáluðu viti. Alla slíka menn er óhætt að hvetja til að lesa hana. Þeir munu ekki verða fyrir vonbrigðum. Hvað sem fólk annars kann að hafa að athuga við H. K. Laxness — og það er víst mikið og margt — þá hefi eg þó engan heyrt halda því fram, að hann kynni ekki að skrifa. En mér er nær að halda, að hann hafi aldrei skrifað betur en suma kafla' í þessari bók. Lesið upphafs- kaflann og kaflann um verksmiðjuna í Ráðstjórnarríkj- unum. Eg vildi t. d. sjá framan í þá móður, sem les frá- sögn hans um smábarnaheimilin án þess að kenna vls í brjósti. Þá má og fastlega ráða öllum, sem áhuga hafa fyrir íslenzku máli, ekki sízt orðabókahöfundum og nýyrðasmið- um, til að kynna sér þetta rit. Hvergi í því rakst ég á út- lent orð, þótt efnið freisti víða til að nota þau. Bókin morar af nýyrðum eða að minsta kosti orðum, sem ég minnist ekki að hafa séð fyr. Hér er ekki rúm til að nefna, nema örfá dæmi: Flugsýn, fjarúd, funakollur (Brushoved), depurð, samvirkt og sunduruirkt þjóðfélag, samnýtur stíll (Funkis) kurnarabragur, verkból. Mörg nýyrðanna sýna glögglega, að höf. er flestum hugkvæmari og snjallari að þýða á íslenzku erlend orð og hugtök, er allir þeir, sem skrifa um efni frá nútímanum, eru í stöðugum vandræðum með. Á. H. Porsteinn Erlingsson: S a g ni r J a ko b s g a m I a . Reykjavík 1933. Sifjar Þorsteins Erlingssonar við hina beztu þjóðsagna- ritara eru löngu kunnar. Ölafur Davíðsson benti þegar fyrir aldamót á frásagnameistarann Þ. E. I formála þjóðsagna sinna, og síðar gaf Þ. E. út hið kunna sagnakver sitt. En mönnum kom á óvænt, er nú fyrir nokkru — um tuttugu ;áruni eftir dauða Þ. E. — kom út allstór liók með sögum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.