Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 165

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 165
IÐUNN Bækur. 15» 1931). Verður fróðlegt að sjá, hvað hann hefir meira £ pokahorninu. Á. H. tslenzkar smásögur eftir tuttugu og tvo höfunda. Valið hefir Áxel Guðmundsson. Rvik 1933. Otgefandi: Ólafur Erlingsson. Þessari bók er ætlað að vera sýnishorn íslenzkrar smá- sagnagerðar síðari tíma. Eru i henni alls 22 sögur, ein eftir hvern höfund. Byrjað er á Jónasi Hallgrímssyni (Grasaferð) og endað á H. K. Laxness (Nýja island). Við það verður að kannast, að í bók þessari eru margar góðar smásögur. Þarna eru — auk þeirra, er nefndar voru . sögur eins og Vordraumur Gests Pálssonar, Heimprá Þorgils Gjallanda, Marjas Einars H. Kvaran, Pegar ég var á fregátunni eftir Jón Trausta og Síðasta fullið eftir Sigurð Nordal, svo að eins fáar séu nefndar. Um hitt má vitanlega lengi deila, hversu gott sýnishorn íslenzkrar smásagnagerðar þessi bók er, skoðuð sem heild. Sumum af þessutn „sög- um“ er naumast hægt að gefa nafnið smásögur. Má nefna það til, sem tekið er í bókina eftir Jón Thoroddsen, Jó- hann Sigurjónsson og Sigurjón Friðjónsson, án þess að eg viiji með þessu varpa nokkurri rýrð á þessa ágætu höf- unda. Er lítt skiljanlegt, hvers vegna er verið að seilast eftir þeim höfundum, er sama og ekkert liggur eftir af þessu tagi, þar sem gengið er fram hjá mörgum, sem hafa afrekað miklu meira, bæði að vöxtum og gæðum, í þessari grein. í þessu sambandi vil ég þó taka undan einn höf- und, sem hefir fengið rúm í bókinni, þótt hann fengist litt við sagnagerð. Það er Stephan G. Stephansson. Hann. á þarna smásögu: Fráfall Guðmundar gamla stúdents, sem mátti ekki missa sig. Hún er svo góð, að vafasamt verður að teljast, hvort nokkur önnur tekur henni fram. Stephan er kunnur Islendingum sem ljóðskáld eingöngu, og er ekki vitað, að hann hafi fengist við aðrar greinir skáldskapar svo nokkru nemi. En þessi saga og sumt annað, er sést hefir frá honum á prenti, bendir til þess, að hann hafi verið engu ósnjallari á óbundið mál en rímað. Væri annars. fróðlegt að fá að vita, hvort hann muni hafa látið mikið eftir sig í handriti. 1 þessari sýnisbók hafa nokkrir fulltrúar yngri kyn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.