Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 11
HLÍN.
Tímarit til eflingar verkfræðilegs og hagfræðilegs framkvæmdalífs á Islandi.
M II.
REYKJAVÍK, I. APRÍL, 1902.
1 ár.
# Útg-efandi: STEFÁN B. JÓNSSON. #
Kæru íslendingar, konur og karlar.
Gleðilegt sumarl
IfETTA er í fyrsta sinn, er Hlín hefir þá á-
ánægju að óska' yður gleðilegs sumars, en hún
vonar að hafa þá ánægju árlega framvegis utn
langan aldur. Og hún vonar einnig að eiga
fyrir höndum að lifa með yður ótal mörg farsæl og gleði-
leg sumur í komandi framtíð. Hún elskar lífið, því hún
er svo ung, og hana langar sérlega til að fá að lifa sem
aUra lengst. ITún elskar sjálfa sig (er eigingjörn) og
V>11 láta sér líða vel, eins og öllum lifandi, heilbrigðum
verum er eiginlegt að gera En hún elskar sjálfa sig
þó ekki svo mikið, að hún vilji fórna öllu og öllum
fyrir sína eigin vellíðun, með því að henni er ljóst, að
hún hefir ekki meira rétt til lífsins og þess unaðar, en
aðrir, og svo er henni líka ósjálfrátt eiginlegt, að unna
öUum farsællegs lífs (ásamt sjálfri sér), og það enda þótt
hcnni liði ekki vel sjálfri, — því hún álítur, að alt sem
lifir þrái lífsins unað, og að gildi einstaklingslífsins sé að-
allega fólgið í sælu. En svo kannast hún ekki við, að
sannarleg sæla eða unaður geti átt sér stað hjá mann-
legum verum nema samfara góðleik og mikilleik