Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 34

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 34
24 Hvað mundi verða, ef til dæmis f rí fl u tningur byðist héðan til Ameríku, eða ef fargjaldið lækkáði um svo sem '/2—3/4 frá því setn nú er, eins og hagur lands* ins stendur nú? Hve margir mundu þá verða eftir af þeim, sem byrðarnar bera? — Hafa menn hugsað um það? Mér finst sem einhverjir svari: „Þá er að leggja útflutningstoll á fólkið, eins og fiskinn okkar og lýsið, eða þá að banna útflutning fólks með lögum". Er ekki slíkt óviðfeldið neyðarúrræði, er að líkind- um mundi hafa verri afleiðingar fyrir oss en jafnvel eng- in varnartilraun? — Eg held það. — Ekki dugar heldur að halda því fram, hvort held- ur það er gert af skammsýni eða af þeim hvötum, að villa mönnum sjónir, að það „nái engri átt" að hugsa sér það að það geti komið fyrir, að mestur hluti þjóð- arinnar flytji til Ameríku, svo að landið eyðist af þeim ástæðum. Því vitanlegt er, að fólkið er að flýja landið í hundraðatali ár eftir ár, af algerðu vonleysi um batn- andi framtíð hér heima, og fara þó ávalt miklu færri en fara vilja. E-g er því sannfærður um, að því meira sem ís- lendingar í Ameríku fjöiga þar og eflast, og því lengur sem astandið hér heima heidst í því horfi sem nú er, — og það er hætt við að það breytist ekki til batnaðar, án sérstakrar mannlegrar umhugsunar — því hættara er við því, að íslenzka þjóðin hætti að vera til. „Hvaða ástæða er til að vera að hreyfa þessu spursmáli nú?‘‘ kann einhver að spyrja. Hafa Ame- ríkuferðirnar ekki staðið yfir s. 1. 25—30 ár, og þó er ísland enn ekki eyðilagt eða neitt því líkt, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.