Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 87

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 87
77 verða hér fremur ódýrt, ekki einungis að því leyti sem notkun vatnsfallsins snertir, þar sem því yrði við komið, heldur einnig þar, sem óhjákvæmilegt kynni að vera að hafa til þess gufuvélar, nieð því að eldsneytið til þeirra mundi verksmiðjurnar leggja sjálfar til að mestu eða öllu leyti, án nokkurs tilfinnanlegs aukakostnaðar, sem sé sag, spæni, smá afsög o. þ. h. Hin sanna nauðsyn iðnaðar í hverju landi miðast ekki einungis við það, hve milda eða almenna þörf landsmenn hafa fyrir unninn varning, þann sem er um að ræða, né heldur við það, hvort efnið til iðnaðarins er framleitt inn- an eða utan lands, heldur miðast hin sanna nauðsyn iðnaðar aðallega við það, að auðið sé að framleiða hina unnu vöru innanlands, hverrar tegundar sem er, eins góða og eins ódýra og sams konar unnin vara getur verið, innflutt frá útlöndum á sama tíma; því að sé inn- lenda iðnaðarvaran dýrari eða lakari en útlenda varan er innflutt, þá verður innlendi iðnaðurinn með því fjárhags- leg byrði á landsmönnum, og er þá ekki nauðsynlegur, heldur þar á móti skaðlegur, nema því að eins að lands- fólkið sé svo margt, að innlendi iðnaðurinn dragi ekki til sín vinnufæra menn frá öðrum arðmeiri starfsgrein- um landsins. Og hér er nú einmitt þess að gæta, hvað ísland snertir, að það er fremur fólksfátt, og má því ekki við því að missa vinnukraft sinn að neinu leyti til iðnaðarstofnana (þó innlendar væru), sem yrðu landsmönn- um til byrði; þótt auðvitað sé að landinu er á ýmsan hátt styrkur í sjálfstæðum iðnaðarstofnunum, svo framar- lega sem þær ekki skaða almenning beinlínis á þann hátt, sem hér var tekið fram. — A líkan hátt er því farið með framleiðslu jarðarafurðanna, hvar helzt sem er£í heimin- um, að það er aldrei nauðsynlegt, — af því að það borg- ar sig ekki, — að framleiða í nokkuru landi nokkuð það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.