Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 65

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 65
55 kostur væri á að fá nú, með frystivélum, er þó það stórt, að það mundi taka hér um bil allt það sauðaket í einu, sem til framboðs gæti komið árlega á öllu landinu; það nl. rúmar um 500 ton af keti, auk stórmikils lestarúms fyrir annarskonar flutning, er einnig þyrfti helzt að nota sem allra mest báðar leiðir, til þess að -Iétta kostnaðinn. Að sönnu eru til minni gufuskip en þetta, búin út með frystivélum til slíks flutnings, en það er talið hæp- ið að þau fengjust, með því að þau tru ráðin á öðrum stöðum nú. En svo geri ég ráð fyrir að hægt mundi verða að fá minna skip, en það eða þau, sem hér var áminst, út búin sérstaklega til slíkra nota fyrir Islendinga, hjá sameinaða gufuskipafélaginu danska, og líklega víðar, ef landsmenn vildu með samhug og samtökum sinna þessu máli nokkuð. Til þess að flytja ketið ísvarið væri nl. nauðsynlegt að skipið eða skipin væru svo lítil, að hægt væri að alferma þau á 2—3 dögum, til þess að ketið kæmist ferskt og óskemmt á markaðinn. En sé þar á mót að eins hugsað til að flytja ketið írosið, þá ætti skipið helzt að vera svo stórt, að það tæki alt ketið í einu, sem selt er á öllu landinu í hvert skipti. Það er búist við, að verðið á ketinu (frosnu) mundi ekki verða hærra en 3 d.—3V2 d. per lb, eða sem svar- ar 25—29 aurum dönskum pundið, að frádregnum öllum flutningskostnaði, flutningsábyrgð, meðhöndlun allri o. fl. Ef ísl. bændurnir kynnu af fá með þessu móti, þó ekki væri nema 20—30 aura fyrir ketpundið hér á staðn- um, og það í peningum eða í vörum á allra lægsta peningaverði eða hvortveggja, þá held eg að það væri sannarlega mikið hagnaðarmeira en að selja það á 14 —20 aura pundið á móti vörum með hér almennu útláns- verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.