Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 103

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 103
93 Á svipstundu varð alt hljótt; það heyrðist aðeins fótatak þeirra, er flýðu í áttina til Lincoln-Innfield. Dry- den leit umhverfis sig, til þess að fullvissa sig um, að ræningjarnir væru í raun og veru á brott farnir; hann sá, að mannsmynd einhvers beygði sig yfir hann, og heyrði rödd segja: »Eruð þér sár. Standið upp efþér getið, þorpararnir eru flúnir«. Hið nafntogaða skáld stóð upp úr sorpinu titrandi á öllum beinum og þreifaði næstum óafvitandi eftir sig- urverki sínu, pyngju sinni og tóbaksbauk og nuggaði því næst fætur sína og handleggi, til þess að fullvissa sig um, að ekkert væri að sér. Hattur hans og hárkolla voru á brottu og vindinn lagði um hið sköllótta höfuð hans. _ »Eg þakka yður fyrir«, stamaði hann út úr sér, um leið og hann hjúfraði sig upp að handlegg björgunar- manns síns. »Þérhafið hrifið mig úrdauðans kverkum. Við skulum flýta oss til þess að þessir þrælar nái okk- ur ekki ef þeir koma aftur með meira liði. Hvar er þjjónninn minn? Jakob! Bannsettur heigullinn, hann hefir flúið«. Nokkur skref þaðan heyrðist í sama bili háttvein: »Æ, guð minn góður! Þessir bófar hafa nálega drepið mig! Æ, hvað mig verkjar í höfuðið og handleggina !« »Þegiðu!« hrópaði Dryden, »öskrið í þjer getur leitt bófana til okkar aptur. Stattu upp og komdu með«. Með bænaraugum leit hann á hinn ókunna mann og sagði: »Jeg á yður mikið að þakka, herra minn, en enn þá meira mun eg meta það við yður, ef þér viljið fylgja mér heim«. Þeir voru ekki langan tíma til bústaðar Drydens; veslings Jakob haltraði eptir með grátstafinn í kverkun- um Ekki mælti skáldið orð af munni fyr en í andyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.