Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 70

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 70
6o II. Þeir, seni takast á hendur að útvega eða selja fólki skilvindur, þurfa nauðsynlega að vera færir um sjálfir, að veita verklega áreiðanlega tilsögn í meðhöndlun þeirra, og að útskýra eðli vélanna, og þýðing og ætl- unarverk hvers einstaks stykkis í þéim, því að það get- ur reynzt þess virði til kaupandans, eða allt að því, sem vélin kostar, og einnig í flestum tilfellum alveg nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að hún.færi sem mestan arð. — Þetta er mjög áríðandi atriði. — Eins og þessi krafa er nauðsynleg, eins ér hún líka eðlileg. Og að því er eg þekki til, þá er þetta krafa, sem aðrar þjóðir gera til þeirra, er selja eða útvega fólki skilvindur eða aðrar vélar. Það dugar ekki að miða framboð skilvindunnar einungis eða aðallega við þann hagnað, er sala hennar veitir seljandanum, heldur aðallega við það, hvers virði hún getur orðið kaupandanum, sem með því að eignast hana er vanalega að reyna til að bæta h'fskjör sín og sinna, opt með veikum kröftum. — Það er því mikl u meira vandaverk að selja fólki skilvindur og aðrar vélar, en margur ætlar, miklu meira vandaverk, en að selja t. d. kaffi og sykur eða annan almennan »búðarvarning«, sem flestir kunna að meðhöndla við- unanlega, — það er að segja, ef það á að vera gert ærlega og samvizkusamlega eins og vera ber. Ennfremur er nauðsynlegt, að þeir, sem útvega skil- vindur, sem og aðrar vélar, sjái svo um, að einstök stykki til þejrra (þau, er líkast er, að geti bilað í öllu falli) séu til sölu á nægilega mörgum stöðum í landinu, svo að sem hægast veiti að endurbæta það, sem bila kann í þeim, og þessu jafnframt er og áríðandi, að þær vélar, sem seldar eru, séu vandaðar og vel kyntar, því að annars getur verið svo hælt við, að hœtt verði við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.