Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 17

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 17
7 Að snúa hverfisteini. Þýdd smásaga eptir Benfamin Franklin. Þegar eg var lítill drengur, þá man eg eftir því, að einn kaldan vetrarmorgun mætti eg mjög brosleitum, ókendum manni, er bar öxi á öxlinni, og ávarpaði mig þannig: „Fallegi, litli drengurinn ruinn! á hann pabbi þinn hverfistein ?“ „Já, herra" sagði eg. „Þú ert ljómandi fallegur, lítill inaður, viltu lofa mér að brýna ögn öxina mína á honum?“ Eg, sem varð hrifinn af alúð og skjalli hins ókunna manns, svaraði; „Já, herra minn, með mestu ánægju, steinninn er niðri á verkstofunni". „Viltu nú væni minn gera svo vel, að útvega mér svolítið af heitu vatni á steininn", sagði maðurinn, og klappaði vingjarnlega á kollinn á mér. Eg hljóp strax og sótti fullan ketil af sjóðheitu vatni og færðí honum. „Eg er viss um, að þú ert sá allra bezti drengur, sem eg hefi nokkurn tíma þekt“, ságði maðurinn. „Viltu nú snúa steininum fyrir mig fáeinar mínútur?" Frá mér numinn af ánægju yfir hólinu, fór eg taf- arlaust að snúa steininum. Hvíldarlaust hélt eg svo á- fram að snúa langa lengi, þar til eg var orðinn hálf- uppgefinn, lafmóður og löðursveittur. Skólaklukkan hringdi, en eg gat ekki sloppið, því að enn var öxin ekki hálf brýnd. Loks kom þó að því, að öxin var full- brýnd, og var eg þá orðinn af mér kominn af þreytu. Þá snéri maðurinn sér að mér og sagði: „Nú nú, litli óþokkinn þinn, þú hefir svikist um að fara í skólann f tæka tíð. Flýttu þér nú í skólann eða þú hefir verra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.