Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 99

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 99
89 hyggnari. Geturðu þá ekki séð, Varði, að þetta er hrein- enskur leikur. Eg set sem svo, að þorpararnir séu mín- ir kunningjar og að björgunarmaðurinn, það sért — þú«. Játvarður stökk upp og skellihló. »Frændi minn góður«, hrópaði hann, »í hreinskilni að segja þér, þá grunar mig, að þú hafir tekið þér fullmikið neðan í því«. »Jæja, iátum svo vera, að eg hafi drukkið ofmik- ið«, sagði bóndi, án þess að bregða iitum, »en það hef- ir enga þýðingu, ef mér að eins tekst að hjálpa þér. Vegna þín og Kötu iæzt eg vera ræningi og morðingi, og húskarlar mínir, Bob og Will, sem eru áreiðanlegir menn, hjálpa mér til. Við berjum þjón Drydens dug- lega og þegar við svo tökum til við Dryden sjálfan, þá kemur þú og leikurinn er úti. Hvernig lízt þér á?« »Er þetta alvara þín, frændi?« spurði Játvarður, sem tók að hugsa meir um orð frænda síns; »en leikurinn getur niisheppnast og fengið ill eptirköst«. »Vertu ekki að bulla þetta, drengur minn, ekki þurfum við að óttast lögregluþjónana; ef þú að eins vilt ieika þitt hiutverk sómasamlega, þá mun alt fara vel. Þú mátt gjarna berja Bob og Will, en af frændsemi bið e& þ'g að vægja mér, meira krefst eg ekki. Eftirköst- unurn ræður þú til lykta. Þú mættir vera iinur, ef þú ekki ræður niðurlögum skáldsins«. Nú tók að liggja betur a hinum unga manni. »Þú hefir rétt fyrir þér, frændil« hrópaði hann um leið og hann greip hönd frænda síns. »Við höfum neytt allra löglegra meðala og verðum nú að beita brögðum«. »Er það vit. Þess konar brögð voru dagleg í mínu ungdæmi. Komdu nú; vagninn minn er í »Bláa drek- anum«, þú ekur heim með mér og á leiðinni ræðum við alt málið í krók og kring. Komdu, Kata bíður eft- ir okkur!« Að svo mæltu greip bóndinn hatt Játvarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.