Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 42
32
A f u r ð i r: 18!14: 1895: 1896 : Meðaltal 1894—6:
bushels. bushels. bushels. bushels.
Hveiti . . . 17 27. 26 14. 33 i9- 3i
Bygg. . . . 25- 87 36. 69 24. 8 28. 43
Hafrar . . . C£> co w 46- 73 28. 25 34- 13
Jarðepli . . 243- 5 160. « 201. 28
Rófur alsk. . 336. 8 282. « 3°9- °4
Eins og áður hefir verið sýnt fram á í Hlín I. bls.
55-So, þá eru þess nokkuð mörg dæmi, að hér á landi
má fá alt að go tunnur af jarðeplum af túndagsláttunni.
En það samsvarar sem næst 400 bushelum af ekrunni.
— Og er þó að því, er sagt er, ekki dæmalaust að gef-
ist vel helmingi meiri uppskera, en þetta, af jarðeplum hér
á landi. En svo er þess að gæta, að hér er átt við
meðaluppskeru í Manitoba, en við beztu dæm-
in hér, með því að hér er um ekkert meðaital að ræða
{ því efni, en vegna þess verður samanburðurinh held-
ur ekki nákvæmur; en eg ætla að hann sé þó fullnægj-
andi til að sýna, að Island stendur hér fremur vel að
vígi.
Um bygg og hafrarækt er hér ekki að tala, með
því að hún á sér hér ekki eða varla stað, en þó er
sönnun fengin fyrir því, að hér má rækta bygg og hafra
með góðum árangri sem skepnufóður. — Sá, sem þess-
ar línur ritar, hefir gert tilraunir hér (í smáum stíl) með
hafra, bygg og hveiti frá Manitoba, og komist að raun
<im, að það vex hér allvel í lítt ræktaðri mold, getur
orðið alt að 3 feta hátt, þótt því sé sáð nokkuð þétt,
Og getur því gefið tiltölulega mikinn arð til móts við
hey, sem skepnufóður. - - Allir vita, að ýmis konar róf-