Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 23

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 23
13 virtist mér útsýnið hingað heim vera einstaklega glöggt °g fagurt á vorin, allra helzt þegar veðrið var gott — og veðrið er þar oft yndislegt á vorin, á meðan sólargeisl- arnir eru enn þá ekki óþægilega heitir. — Eg gekk því oft upp á þessa hæð í frístundunum til þess að njóta þess næðis og þess friðar, sem ekki var kostur á í fjöl- menninu niðri á sléttunum, og til þess að njóta hugþekkra endunninninga frá æskustöðvunum, við endursýn þeirra í góða veðrinu. Það var snemma í maímánuði. — Svo langt sem augað eygði til suðurs, suðvesturs og suðausturs, var al- auð jörð, og talsvert farið að grænka, einkum sunnan til. Hveitisáning var um það leyti um garð gengin á öllu því svæði. Norður undan, þar sem skógurinn varmeiri og þéttari, var enn nokkur snjór sumstaðar og vötnin voru enn öll ísi þakin, en innan hálfs mánaðar mátti bú- ast við að þau yrðu alauð og ísalaus. Skógurinn var farinn að blómgast, en fuglarnir sungu sín sumarljóð, og flögruðu til og frá eins og ásetningslaust, og böðuðu sig í sólskininu. Hérna heima var vorið líka komið fyrir nokkru, en sólargeislarnir voru hér þó ekki nærri eins hlýir. A lág- lendinu var jörðin hér mikið til auð bæði meðfram sjón- um, og í dölunum víða hvar upp undir niiðjar hlíðar; þó var enn talsverður snjór í lægðum, gjótum og giljum. All- ar ár og gil og lækir féllu áfram til sjávar, bakkafull, eins og þau væru að keppa hvort við annað um að flytja sem allra mest hvert um sig burtu af leysingarvatninu, í því augnamiði að knýja sólina tii að skína enn þá skær- ara, eða til þess að dökku regnskýin, sem sveimuðu góð- viðrislega til og frá í loftinu, hröðuðu sér þvf frenuirað falla niður yfir jörðina. Á fjörðunum, sem liggja lengst inn í landið, var enn sumstaðar nokkur ísmulningur, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.