Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 14

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 14
4 Hlín hefir nú þegar náð meiri útbreiðslu en eg gat biiist við á svo stuttum tíma þegar eg í haust réðst í að gefa hana út, og er mér bæði ljúft og skylt að þakka og meta þá alúð, sem þér talsvert alment hafið auðsýnt henni, jafnframt og eg verð þó að álíta. að kaupendur hennar og lesendur séu enn alt of fáir, bæði mín vegna og yðar vegna, því að sé H1 í n nú þegar þess verð, sem hún er álitin að vera af flestum, þá eru líkur til, að hún geti orðið þó enn betri og gagnlegri, ef að ástæðurnar leifðu mjer að leggja nógu mikið í sölurnar til að gera hana svo vel úr garði sem unt væri með nógum peningum, og jafnframt er líka sjálfsagt, að hún hlýtur þá að gagnast því meira, því almennar sem hún er lesin. Það virðist því eðlilegt og skynsamlegt að álíta, að Hlín eigi að komast inn á hvert einasta heimili á landinu, með því að hún hlýtur að vera einsk- isvirði, ef hún er ekki einnar krónu virði um árið fyrir hvert heimili. Eg þarf að hafa góðan útsölumann að H1 í n í hverri sveit landsins, en vantar enn marga. í sumum sveitum er hún nú þegar keypt mjög alment, en sumstáðar er hún því nær óþektenn. Til sönnunar því, hvernig hún líkar, hefi eg til mesta sæg af bréfum frá merkum mönnum viðs vegar um land, sem ótilkvaddir hafa tjáð mér velþóknun sína á Hlín, og kann eg þeim öll- um innilega þökk fyrir það, ekki vegna þess að eins, að það er mér í hag, heldur einnig vegna þess, að það er altof sjaldgæft að menn kunni að meta góða viðleitni, og vilji viðurkenna þá, sem með þeim eru á veginum nema fyrir eiginhagsmunavon, eða af vanalotningu fyrir hinu svo kallaða »lœrða« og »frímerkta«. Hér er ekki rúm til að birta þessi umgetnu góðu bréf,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.