Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 79
69
Heiti skilvindn- anna og stærðar- munur. Auglýst verk er vélarnar gera á klukkutíma. Auglýst verd vélanna hér heima á ntóti peningum. Auglýst verð vélanna frá fyrstu hendi utanlands. Hvað vélin kost- arhérheitna fyr- ir hvern pott, er hún gerir á kl.t.
Pottar. Kr. au. Kr. au. Kr. au.
„Alcxandra“ nr. i3 5° 80,00 .... i,6o
do. — 12 90 I20,oo .... i,33t/3
„Melotíe“ — A I IO l66,oo 176,00 i,5 °IOA*
do. — B 165 200,00 2I2,oo I,2lVs
„Þyrils“ — o 25 00 0 8 .... 3,20
do. — oo 5° 100,00 2,00
do. — I 75 120,00 1,60
„Perfect“ — o 75 110,00 i,46z/3
Samkvæmt þessari töflu er hver skilvinda dýrari
tiltölulega, sem hún er minni. Einnig sýnir tafla
þessi að Alexandra nr. 12 sé tiltölulega ódýrust, og
»Þyrils« nr. O. tiltölul. dýrust.
IV.
Það, sem mesta þýðingu hefir fyrir varanlega end-
ingu skilvindunnar, af hvaða tegund sem er, að því er
daglega meðhöndlun hennar snertir, er þetta:
1. Að vélin standi alveg lárétí. Það er ekki nóg,
að borðið eða bekkurinn undir vélinni hallist ekki í heild
sinni, því að sá litli hluti þess, sem vélin hvílir á, get-
ur samt verið mishár, og þá valdið þvi, að vélin sjálf hallist
til muna. Til þess að vera viss um að vélin sjálf hallist
ekki, þarf einnig vanalega að rannsaka það með halla-
mælinum á börmum vélarbolsins að ofan, á alla vegu, sé
ekki öðruvísi fyrir sagt í meðfylgjandi tilsögn uin notkun
vélarinnar.
2. Að bekkurinn undir vélinni sé skerstöðugur,
svo að hann hristist ekki hið allra minsta á nokk-
urn veg.
5