Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 54
44
húss, er framleitt geti um ioo pund smérs á dag, mi^ndi
kosta um 3COO krónur í allra hæsta lagi, eða sem svar-
ar IOO krónur fyrir hver 400 pund smérs framleidd yfir
árið á þeim stað.
Með enn öðrum orðum : Að með hverjum kr.
100, sem Iagðar eru einu sinni fyrir alt í efni og
áhöld til smérgerðarhúss, þá megi framleiða með þeim
smér upp á kr. 320 á4.mánuðum á rl ega eða meira,
miðað við 80 aura smérverð, netto.
Það þýðir þetta: Að peningar, sem lagðir
eru í smérgerðarfyri rtæki, geta áunnið lands-
mönnum 320°/o á ári hverju í peningum frá
útlöndum. — Ekki 320°/o hreinan ágóða af höf-
uðstólnum, heldur brutto inntekt í peningum frá út-
löndum, sem annars kæmi ekki inn i landið. —Það
ætti því ekki að skoðast sem nokkurt áhorfsmál, að leggja
peninga í smérgerðartyrirtæki hér á landi fremur en
annarsstaðar í heiminum.
Við smérgerðarhús, sem kostaði um kt. 3,000, og sem
gerði 100 pund smérs á dag í 4 mánuði að sumrinu, til
jafnaðar, eða um 12000 pund yfir allan timanti, mundi
þurfa 3—5 stöðuga menn, og 4—8 hesta með 1 — 2
vögnum, alt eftir þvi hve örðugur aðflutningur mjólk-
urinnar væri. Hestana gætu bændur lagt til í samlög-
um, án tilfinnanlegs kostnaðarauka,— Vagnarnir, sem önn-
ur áhöld, tilheyra verkstæðinu. — Og yrði þá vinnukostn-
aðurinn árl. að eins kaup og fæði þessara ntanna í 4
mán. (og 1 af þeim mætti vera kona). Setjum svo að
sá kostnaður yrði 12 til 1800 krónur í það heila, er þá
dregst frá verði smérsins, sem eg reikna að verði 80 aur.
netto fyrir pundið (90 aura brutto), og svo ef I4aura
verðlaun frá landssjóði koma á pundið að auki, sent á-
stæða er til að búast við fyrstu 5—6 árin. Verður þá