Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 77

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 77
6; mörgum nöfnum, sínu í hverju landi; en ekki undir einu nafni, eins og aðrar slíkar vélar, er eg þekki. Um »Alfa Kolibri«, sem svo er kölluð hér, hefi eg ekkert að segja annað en þetta: Eg hef heyrt þess getið, að hún væri til á nokkrum heimilum hér á landi, og hefir hún á sumum þeirra ekki reynzt illa, að því er eg hefi tilspurt. í einu af þeim tilfellum hafði hún þó verið látin sigla til útlanda til aðgerðar eftir til- tölulega stuttan tíma, frá því er hún var keypt. — En eg álít slíkt vera heldur dýrt spaug fyrir flesta. — í einu af þessum tilfellum kvað hafa líkað vel við vélina frarnan af (og það er nú komið hátt á annað ár síðan hún kom). En svo kvað nú upp á síðkastið ekki vera látið eins mikið af henni, eins og fyrst. (En til þess geta auðvitað legið einhverjar orsakir, gildi vélarinnar óviðkomandi).— Þessi vél er af líkri gerð og » A 1 f a L a v a 1 «. Um »Perfect«-skilvinduna svo kölluðu get eg fremur lítið sagt. Hún er að kalla má ný og lítt reynd enn, en eg heyri sagt, að fólki líki hún heldur vel hér, það sem af er. Eg hef sama álit á henni og »Þyril«- skilvindunni, af því eg sé engan verulegan mun á þeim, að því er byggingarlagið snertir. Hún er álitin vera (af sumum að minnsta kosti) mikið þyngri að snúa en t. d. »Alexandra« nr. 12, sem er þó heldur stærri vél; en svo telja sumir henni það til gildis fram yfir »Alexandra«, að hún beri á sig sjálf, og skal eg játa að það geti verið kostur, það er, meðan það vill ekki til, að olíupípurnar stíflist af neinum ástæðum, svo að olían hætti að drjúpa reglulega, sem auðvitað á elcki að þurfa að koma fyrir, sé olían hrein, og þess gætt, að hafa hana að eins volga, en ekki kalda og þykka, þeg- ar henni er hellt í kerið í hvert sinn, allra helzt þegar kalt er, þar sem með vélinni er unnið. — Þess er líka að gæta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.