Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 47
37
heimamarkaðurinn dugar ekki til — því að Bandaríkin
fullnægja að mestu sínum heimáþörfum, svo á því sem
Manitobamenn framleiða sem öðru. Þetta mundum
vér kalla örðugleika. En Manitobamaðurinn fæst
ekki mikið um þá örðugleika, hann er upp úr slíku vax-
inn. Hann hefur svarið það við drengskap sinn, að
yfirvinna alla örðugleika með viti og atorku, svo sem
náttúrleg meðul framast leyfa, og svo gerir hann
þ a ð, — og eg veit ekki betur, en að þetta sé sam-
eiginlegt einkenni Ameríkumanna yfir höfuð að tala
Einn Biblíuþýðandinn — migminnir Espólín— hefir
sagt, að þegar Móses framleiddi drykkjarvatnið handa
ísraelsmönnutn í éyðimörkinni forðum. þá hafi hann gert
það með því móti að veita uppsprettulind einni til vest-
uts áleiðis til fólksins, sem áður hafði runnið til austuts
af hæð þeirri, þar sem lindin var. En til að koma þessu í
vetk hafi þurft að brjóta sundur hellu vestan til við þessa
lind, en af því að hellan brotnaði ekki við fyrsta högg-
ið, þá hafi Móses mátt til með að slá tvisvar sinnum á
hana með staf sínuin.
Hér þurfum vér að fara að eins og Móses. Ver
þurfum að veita peningastraummim inn í /andið, sem nú
fellur út úr því.
V é r m e g u m t i 1 að fara að framleiða í 1 a n d i n u
sjálfu sem allra mest afsem allra flestu, semvér
með þurfum, bæði búnaði og iðnaði tilheyratidi,—og
liætta að kaupa alla hluti frá útlöndum, er hér
má hæglega framleiða (og skal eg síðar útlista þetta at-
riði nákvæmar). En til þess að slík framleiðsla geti út-
rýmt því útlenda og jafnframt fært þeim, er hana stunda,
sem allta mestan arð, að unter, þá er alveg óhjákvæmi-
legt að verkfærin séu svo fullkomin sem hægt
er, og að stíllinn sé svo stór í hverri grein sem fram-