Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 48

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 48
3« ast er mögulegt.------Vér megum ekki láta oss nægja að hafa smágarðholur 20—30 ferh. faðm. að stærð. Vér þurfum að hafa fleiri eða færri heilar dagsláttur undir garðávöxtum, hver einn er það stundar að riokkru leyti. — Vér þurfum að vinna alla ullina okkar heirna í landinu í voðir og prjónles.—Vér þurfum að gera smér, svo sem framast er hægt, úr allri okkar mjólk og svo selja það smér fyrir peninga og svo mikið af því sem mögulegt er- —• Vér eigum að hafa sem allra mest að mögulegt er af ræktuðu grasi, fleiri eða færri tugi dag- slátta á hverju einasta sveitaheimili, umfram það sem nú er, svo að hver bóndi geti framfleytt sem allra flest- um búpeningi í öllum árum.— Vér eigum að smíða h é r h e i m a a 11 a þ á h 1 u t i úr tré, seni vér nú kaupum frá útlöndum.-----En vér megum ekki selja n e i n n h 1 u t, sem hér er framleiddur dýrara, en hægt er að fa jafn- góða hluti frá útlöndum, hingað kornna, en til þess að geta það, þarf hér vélar. Vér ættum ekki aðkaupaneina lifsábyrgð eða e 1 d s v oð a á b y r g ð frá útlöndum. Landssjóður vormundi geta grætt stórfé árlegaá þeirri lífsábyrgð og þeirri eldsvoðaábyrgð, sem landsmenn nú kaupa dýrum dómum í útlendum gróðafélögum.----------Og ótal margt fleira þessu líkt ættum vér að gera, sem nú er ógert látið. — Síðar mun eg gera ýtarlegar grein fyr- ir því, livernig að öllu þessu á að fara, að mínu áliti, og hvernig það getur bezt borgað sig og hversu vel það getur borgað sig. Hér að framan hefi eg þá reynt að færa gild rök fyrir þessu: 1. Að ísland er álitið lítt byggilegt af landsmönnum sjálfum talsvert alment. 2. Að fram- tíð þjóðarinnar í landinu er nú sem stendur ver trygð en ef til vill nokkru sinni áður; og að hún verði ekki trygð betur nerna með nýjum meðölum, nema með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.