Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 106

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 106
96 Eg held því fast fram, að endurbót verði að eins feng- in, ef göturnar verða upplýstar. Má eg skýra yður frá áformi mínu nákvæmlegaf« «Já, gerið það«, sagði Dryden, sem nú horfði með einskonar aðdáun á gest sinn, hugmyndin er stórkostlegí hún hrífur mig«. Og Játvarður tók nú að skýra frá, að vísu hrædd- ur, en þó með fullu sjálfstrausti. Honum varð æ liðugra úm máj, því lengur sem hann talaði, og hann endaði með þessum orðum: »Mig vantar að eins verndarmann, sem vildi berjast fyrir velferð samborgara sinna. Viljið þér vernda mig, herra Dryden, ef svo er, þá mun ept- irkomandi kynslóð ekki að eins bera lof á yður setn stærsta skáld Englands, heldur og sem velgjörðamann Lundúnar?« Dryden hafði hlustað á þetta með nákvæmri eftir- tekt; hann stóð nú upp og rétti Játvarði liönd sína. »Þér getið reitt yður á mig«. sagðihann; »þér get- ið með fullu trausti komið með reikninga yðar og skjöl til mín. Allt, sem þér hafið sagt, hefur hvílt lengi í sálu minni, en eg var ekki nógu mikill hagfræðingur til þess að gefa hugsunum mínuni orð, og hafði líka nóg annað að gera. Eg skal gjöra alt, sem eg get til þess að þér fáið konunglegt einkaleyfi. í kveld bið eg yður að afsaka mig, því eg vænti heimsóknar. Það hefir kætt mig mjög, að kynnast svo miklum hæfileika- manni, sem þér eruð, þó að orsökin til kunningsskapar- ins væri einkennileg. Verið þér sælir, eg vonast til að sjá yður hjá mér á hádegi á morgun«. Varla vissi Játvarður hvernig hann komst heim þetta kveld. Nú var hann svo fagnandi og glaður, því að hann hafði fengið það, sem hann leitaði að, það er að segja verndarengil. (Framh.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.