Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 102

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 102
92 »Það verður svo að vera, vertu hugrakkur«, nöldr- aði hinn ungi maður og þurkaði svitann af enni sér. Og í sömu svifum gekk Dryden fram hjá honum, hátignarlegur án þess svo mikið sem Hta til þeirrar hlið- ar, þar sem þessi lítilmótlega vera sat. Alt í einu virt- ist öll órósemi að vera vikin frá honum, hann þreif hatt sinn og staf, og fylgdist eftir skáldinu á götunni. Þokan var orðin þykkvari og hið mesta myrkur ríkti yfir hinum fólksnauðu götum. Þótt Játvarður gengi að eins 50 skref að baki Dryden’s, þá grilti hann þó að eins með naumindum í ljósglætuna frá ljósbera þjóns- ins. Dryden gekk á miðri götunni og voru þeir nú komnir á hornið við Bogastræti. »Haltu Ijósinu hærra, Jakob, það er ekki hægt að sjá þverhönd fram fyrir sig«, sagði skáldið í gremjtiróm. Á þessu augabragði blístraði liinn ungi maður lágt. Þrír dularklæddir menn með vendi í höndum ruddust út úr hliði einu og réðust á hið grunlausa skáld. Þjónn- inn æpti hástöfum, en áður en nokkurn varði, var Ijós- kerið brotið, og þjónninn lá á götunni og spriklaði. Ljósið var sloknað og mesta myrkur grúfði yfir öllu. Dryden, sem varð höggdofa af hræðslu, gat varla gefið frá ser hljóð, en af því að hann ætlaði að æpa, þreif sterk hönd um barka honum og ribbaldaleg rödd grenj- aði í eyra honunt: »Ef þú æpir, ertu dauðans matur«. Vesalings Dryden hélt að nú væru komin æfilok sfn. Allt í einu heyrði hann kallað með hárri röddu: »Hættið þið þorpararnir ykkarL og virtist honum, sem lá á götunni, eins og hann sæi mannlega veru með á- kafa miklum lumbra á ódáðamönnununt; þar gerðist skæður bardagi, sem lyktaði með þessum orðum: »För- um á brott piltar, þessi náungi hefir krapta í kögglum«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.