Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 38

Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 38
28 hvort nokkurs sé nýtur, heldur er það hvorki meira eða minna en Ameríka sjálf. Já, sama landið, sem nú er fult af auði og allsnægtum, auk þess sem það nú for- sorgar nálægt 100,000,000 manna. — Og sannat það að það er aðallega maðurinn, en ekki landið, sem mestu veldur um það. hve gott er að búa í land- inu. — Af því að frutnbyggjar landsins kunnu ekki að hagnýta kosti þess, þá verða þeir nú, nauðugir viljugir, að lúta yfirdrotnun hinna hvítu manna þar, í einu og öllu. Það er svo sem auðvitað, að þeir harma forlög sín, þessir vesalingar, en til hvers er þaðf —- Það er nú orðið um seinan. — Nú eru þeir eins og ósjálf- bjarga börn, undir náðarvernd útlendra þjóða, sem hafa tekið af þeim landið þeirra fyrir svo sem ekki neitt. — 7Þeir eru því líkt og útlendingar í sínu eigin föðurlandi. •— Því lík forlög eru eðlilegar afleiðingar af dáðieysi og skammsýni, og geta beðið hverrar þjóð- ar sem er (þó hvít sé á hörund), sem vanrækir land sitt og sínar þjóðfélagslegu skyldur. Setjum nú svo, að Isiand sé „uppblásið", illviðra- og „vánkanta" land, eins og það hefir fengið orð fyrir að vera, samt sem áður tilheyrir því meðal annars hin ótæmaniega auðsuppsprettulind liafið umhverfis það; sem, einkum nú seinni árin, — síðan landsmönnutn fór fyrir alvöru að skiljast það, „að þeir áttu, að þeirmáttu eiga hafið", eins og skáldið komst eitt sinn að orði, — hefir velt á land upp stóreflis gullfúlgum í einu, og oft með tiltölulega lítilli fyrirhöfn, til móts við það, sem vanalega útheimtist til að ávinna slíkar upphæðir hvar sem er í heiminum. Svo er nú landið sjálft með öll- um þeitn margbreyttu „ hlunttindum* , sem hér til- heyra einstökum bændabýlum, og þeim ekki svo fáum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.