Hlín. - 01.04.1902, Blaðsíða 22
HLIN
i
\
1 , 'i
\ Tímarit til eflingar verkfræðilegs og hagfræðilegs framkvæmdalifs á Islandi. \
Ö , y
Utgefandi: S. B. Jónsson Reykjavlk.
$1 ?É
Hlín kemur út haust og vor (i. okt. og i. apríl) ár-
lega, að stærð 8—12 arkir um árið, auk mikilla og fjöl-
p breytilegra auglýsinga. P
§| Til áskrifendá innanlands, er ekki horga fyrirfram,
^ kr. 150 árg. — Einstök númer 75 aura innanlands og kr
\ j,00 utanlands, er borgist fyrirfram. |pj
Uppsögn að Hlín er bundin við 1. október, og er ||
y ógild nema skifleg sé og komin til útgefanda fyrir 1.
y júlí sama ár. ' ^
Þeir áskrifendur að Hlín, sem ekki borga fyrirfram, ^
P hafa, gjaldfrest til i.nóvember næsta ár, en ekki lengur. ^
\ Askrifendur Hlínar geri svo vel að tilkynna útgef- \
\ anda þá er þeir skifta um bústað, til þess að hægt sé
|1 að senda þeim ritið reglulega. ^
Hlín ræðir aðallega verkleg og hagfræðileg málefni; ^
& og er því, að meira eða minna leyti nauðsynleg á hverju ^
I einásta heimili á landinu. En sérstaklega tilheyrir bún ^
Ir þeim stéttum þjóðfélagsins sem lifa á handafla sínum. ^
p Hún erjafnt iðnaðar- sem búnaðar-rit. P
;\ Flestir verja ver einni krónu ú ári en með því að
| kaupa Hlín. _ |
Hlín þarf góðan útsölumann í hverri sveit landsins. ^
| : Utsölumenn fá góð óinakslaun fyrir að útbreiða Hlín. ^
É Hver sem útvegar Hlín 4 áskrifendnr fær fimta ||
fÍ eintakið í ómakslaun frítt.
\ Erindi öll, viðkomandi Hlín, stílist og afgreiðist til
\ útgefanda eftir þessari áritun:
\ S. B. Jónsson, Reykjavík
(Laugaveg 10 eftir x4/5. n. k.).
|.
I