Hlín. - 01.10.1902, Page 28

Hlín. - 01.10.1902, Page 28
28 Smérgerðarmaðurinn á hægast með að vita, hvenær smérið er nógu mikið hnoðað, með því að stinga smér- spaðanum í gegu um það; þá sér hann hvort það er jafnlitt, fast, og þétt i sér og engar hvítleitar rák ir í því; og sé svo, er það nóg hnoðað, en til þess þarf ekki að hnoða það mikið, ef rétt er að öliu far- ið; og á þá smérið að vera lcornóU i sárið. þegar það er brotið, líkt og er á brotnu stáli. Hvað þetta snertir, þarf að gæta mestu varkárni, því að 2—3 sveifl- ur á hnoðunarkeflinu, um of, geta stórskemt smérið, méð því að kremja sundur smérkornin. Smér skal ávalt hnoðað alt jafnt og reglulega, með þrýstingi eða pressu að eins, en ekki með þvi, að núa eða strjúka yfh'borð þess. .9. Smérnmbtiðir. Þegar búið er að salta og hnoða smérið eftir fram- anskrifaðri fyrirsögn, þá skal sem fyrst ganga frá því í þeim umbúðum, sem það á að seijast í. Þegar búið er um smér, þarf ávalt að hafa hugfast að gera það vel, snyrtilega og hreinlega. Sóðalegar eða ósnyrtilegar umbúðir gera r'óruna tortryggilega, og stundum nál. óseljanlega nema fyrir sáilítið verð. Ohreinlæti og sóðaskapur vekja ávalt viðbjóð hjá hrein- látu fólki. Það má búa um smér á ýmsan liátt og í margs konar ílátum; en jafnvel einnig, að því er umbúðir smérsins snertir, er það nauðsynlegt að geðjast kaup- andanum sem bezt að hægt er; hann borgar það ómak vanalega vel; og að framan er minzt á, hverjar séu hin- ar réttu umbúðir fyrir útlenda markaðinn. En hverjar sem umbúðirnar eru, þarf alt af að múna éftir einu mikils varðandi atriði, en það er hreinlæt'i og vand-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.