Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 35
35
Drekkið ekki dropa ,af nýmjólk, fyrr en hún kemur
úr skilvindunni.
Mjaltið hreinlega, og látið mjólkina ekki standa neitt
í fjósinu eftir að búið er að mjólka.
Farið hreinlega og varkárlega að öllu leyti með
mjólkina, með rjómann og með smórið, frá upphafi og
til enda. — Það á við og það borgar sig.
Gætið vandlega þess, að við hafa liin rétiu hitastig
i öllum tilfellum. ■■
Vanrækið ekki notkun Hitamælisins. "
Fylgið nákvæmlega hér fram settum reglum í öli-
um greinum og þér munuð reyna að það borgar sig.
Strokkið ekki of lengi. — Varðveitið smérkornin
sem bezt í meðferð smérsins. — Hnoðið ekki smérið of
mikið, og hnoðið það á róttau hátt og saltið það mátu-
lega mikið með göðu salti.
Hafið smér til útsölu, ávalt vel vegið, því það létt-
ist við geymsluna, og geymið það aldrei lengur en þörf
krefur.
Hafið snyrtilegar umbúðir og þá tegund af umbúð-
um, er bezt líkar á markaðnum.
Gætið allrar nákvæmni með sýringu rjómans og
meðhöndlun hans í öilum tilfellum.
Þvoið öll smór-, rjóma- og mjólkuráhöld, sem úr
tré em, úr sjóðandi vatni, og svo úr soðnu, ískældu vatni
þar á eftir. Og þurka þau svo helzt undir beru lofti.
En járn- og blikk-ílát öll skal fyrst þvo úr köldu vatni,
og svo úr heitu, og síðast úr sjóðandi vatni, og lát þau
svo þorná á lofthreinum stað.
Gæt þess, að hafa sem mest að unt er af hreinu,
fershu loftivið alla mjólkurmeðhöndlunogalla smórverkun.
Hér á landi er nægta nóg af hreinu lofti utanhúss víð-
ast hvar, og er þá litlu til kostað með því að hleypa