Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 35

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 35
35 Drekkið ekki dropa ,af nýmjólk, fyrr en hún kemur úr skilvindunni. Mjaltið hreinlega, og látið mjólkina ekki standa neitt í fjósinu eftir að búið er að mjólka. Farið hreinlega og varkárlega að öllu leyti með mjólkina, með rjómann og með smórið, frá upphafi og til enda. — Það á við og það borgar sig. Gætið vandlega þess, að við hafa liin rétiu hitastig i öllum tilfellum. ■■ Vanrækið ekki notkun Hitamælisins. " Fylgið nákvæmlega hér fram settum reglum í öli- um greinum og þér munuð reyna að það borgar sig. Strokkið ekki of lengi. — Varðveitið smérkornin sem bezt í meðferð smérsins. — Hnoðið ekki smérið of mikið, og hnoðið það á róttau hátt og saltið það mátu- lega mikið með göðu salti. Hafið smér til útsölu, ávalt vel vegið, því það létt- ist við geymsluna, og geymið það aldrei lengur en þörf krefur. Hafið snyrtilegar umbúðir og þá tegund af umbúð- um, er bezt líkar á markaðnum. Gætið allrar nákvæmni með sýringu rjómans og meðhöndlun hans í öilum tilfellum. Þvoið öll smór-, rjóma- og mjólkuráhöld, sem úr tré em, úr sjóðandi vatni, og svo úr soðnu, ískældu vatni þar á eftir. Og þurka þau svo helzt undir beru lofti. En járn- og blikk-ílát öll skal fyrst þvo úr köldu vatni, og svo úr heitu, og síðast úr sjóðandi vatni, og lát þau svo þorná á lofthreinum stað. Gæt þess, að hafa sem mest að unt er af hreinu, fershu loftivið alla mjólkurmeðhöndlunogalla smórverkun. Hér á landi er nægta nóg af hreinu lofti utanhúss víð- ast hvar, og er þá litlu til kostað með því að hleypa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.