Hlín. - 01.10.1902, Page 36
36
því inn. — En það er afaráriðandi að gera það, svo þar
sem smérgei’ð fer fram sem annarstaðar. Takið vara
á, að ekki safnist óhreinindi í samskeyti eða aðrar smug-
ur á mjólkuráhöldum. — Án hreinlætis getur ekkert
verið hreint eða heilnæmt.
Látið aldrei neitt verk vera hálfgert, því að alt sem
þess er vert að það sé gert, er jafnframt þess. vert að
það sé gert vel.
Leggið alvarlega áherzlu á þetta:
Að framleiða milíiö smér,vandað smér og verðhátt smér.
Og munið, að smérgerðarmálefnið er það fyrsta og helzta,
ef ekki það eina málefni, sem millíóna kröna ár-
legt tehjuspursmál fyrir landið hvílir á.' —
Leggið áherzlu á stofnun smérgerðarhúsa, svo sem
möguiegt er.
Skifting efnisins.
I. Mjólk og éhðld, bls. 2—16.
1. Samsetning mjólkur..............bls. 2
2. Heilnæmi mjólkur................. — 6
3. Mjaltir.........................— 8
4. Notkun skilvindunnar .... — 9
5. Heima smérgerðar-áhöld ... — 12
II. RJómi og smér, blo. 18—36.
1. Hreinsun rjómans................bls. 16
2. Að sýra rjómann.................— 18
3. Rjómasýra.......................— 19
4. Að undirbúa strokkinn .... — 21
5. Strokkunin......................— 22
6. Að þvo smérið...................— 24
7. Að salta smérið ...... — 25
8. Að hnoða smérið.................— 26
9. Smérumbúðir ....... — 28
10. Að búa um smérið................— 30
11. Nokkur áherzlu-atriði .... — 32.