Hlín. - 01.10.1902, Page 37
37
Eins og að undanförnu, útvega eg öll nauðsynleg
áhöld, tilheyrandi
smérgerð.
Þau áhöld eru vel þekt og vönduð, og eitt af þeim er
ALEXAND R A-SKILVIND AN,
og annað þeirra áhalda er
Patent-strokUurinn ameríski, sem er óefað mjög
eftirsóknarvert áhald. Allir sem sjá hann vilja eiga
hann. Hann er liér nú til sölu og kostar hér á
staðnum 85 krónur og þar yflr eftir stærð. Flutning-
ur með skipum 2—3 kr. — Borgíst að fullu við afhend-
ing hér.
Þessir strokkar eru, að því er virðist, PERFECT,
þeir eru úr EIK og JÁRNI, framúrskarandi lóttir til
vinnu, og að því er séð verður, einstaklega endingar-
góðir. Sá minsti, strokkar 2 12 pund af sméri í einu.
og kostar 35 krónur.
Sendift pantanir undir eins til þess að ná i sýnis-
horn af þeim, áður en þeir fara allfr.
Eg er yðar einl.
Reykjavík, J/10 ’02.
Laugaveg 10.
S. J. Dinsson
'ó i/i ■