Hlín. - 01.10.1902, Side 40
40
ari árin í staðinn viðhald girðingarinnar, og afborgun
höfuðstólsins um 9 ár er um 7 kr.; 'þetta er til samans
10 kr. Svo kemur vinnan í garðinum vor, sumar og
haust, ej- verður um 24 dagsverk hvert á 2 kr. 50 a.
— 60 kj-. Áriegi kostnaðurinn er þannig: 70 kr. og
það dregið frá 260 kr. verður 190 kr. og að liðnum 9
árum fullar 1700 kr. sem ‘er laglegur -ágóði af svona
litlum hletti. —
Eftir því sem sagt er hór að framan, er gert ráð fyrir
að af 10 ferhyrnings-föðmum fáist að meðaltali 1 tunna
af kartöflum eða 2 tunnur af rófum. Sumum kann að
virðast svona mikil uppskera í meðalári nokkuð mikil,
einkum hvað rófurnar snertir, en það mun þó vai'la
fjarri sanni, sem hér er gjört ráð fyrir, og alveg er víst
að svona mikið má fá, ef sáð er í vermireit í aprílm.
og rófurnar svo settar niður um sama leyti og kartöfl-
urnar.
Og hvað snertir kartöflurnar, þá hef eg gert mér
•far um að athuga arðsemi þeirra. Hér á Kvennabrekku
er gamall garður við bæinn, sem var í miður góðri rækt,
er eg kom hér, en siðan hefír hann verið vel hirtur og
hafður mest fyrir gulrófur; en af því að mér þótti hann
eigi nægja heimili mínu, þá byggði eg fyrir nokkrum
árum annan garð austur á túnjaðri í þurrum og hörð-
■um jarðvegi en heldur grunnum, eins og alstaðar er í
túninu hérna og umhverfis það. Þessi garður er að
vísu of lítill (um 80 □ faðmar), en hefir samt gert mikið
gagn. í hann set eg ávalt kartöflur, er eg læt hafa fengið
þumlungslangar, digrar og grænleitar spírur. Úr garð-
inum fæ eg að jafnaði um 8 tunnur. Nú orðið hefi eg
engin beð í honum, en set í raðir með 1 fets millibili,
og 2 fet milii raða. Garðinum hallar dálítið móti suð-
vestri, og þannig liggja raðirnar í honum. í garðinn