Hlín. - 01.10.1902, Side 41

Hlín. - 01.10.1902, Side 41
fer um x/2 tunna af utsæði og verður uppskeran pá 14 — 16-föld, sem mun vera nokkuð alment. Margir fá að vísu eigi nema 12-falda uppskeru (og nokkrir minna), en aftur fá allmargir 20-falda uppskeru (og sumir meira). Það er þannig auðséð að jafnstór teigur i túni, þótt vel ræktað sé, getur eigi verið svona arðsamur, og ómögu- legt er annað að segja, en það sé hörmulegur vottur um menningarleysi hjá oss íslendingum að vér skulum þurfa að kaupa og það til muna, kartöflur frá útlöndum og þó fá margir menn minna af þeim en þeir þuifa og vilja, sem og er við að húast, meðan svona er ástatt. Að hkindum mundi það horga sig, að gera sumar sand- auðnirnar í Arnes- og Rangárvalla-sýslum að kartöflu- ökrum og rækta þær í stórum stíl. Það gæti og eflaust víða hindrað sandfokið. Auðvitað þyrfti þá mikinn áburð, en hans má ailvíða afla með hægu móti, einkum við sjávarsíðuna, og svo er áburður sá, sem vanalega tilfellur. mjög illa hirtur og oflítið drýgður hjá flestum, og það er vafalaust mesta meinið í landbúnaði vorum, því að efiir þvi sem hagar til á þessu landi, þá mun sveitabóndinn ávalt lifa mest á kvikfjárrækt, en að minnstu leyti á akuryrkju. Þessu er eins og allir. vita þannig háttað, 'að maðurinn hjá oss fær lífsnauðsynjar sínar frá kvikfénaðinum, en svo fær kvikfénaðurinn aftur sínar lífsnauðsynjar af grasinu, og svo loks grasið lífs- nauðsynjar sínar að mestu úr áburðinum, svo að eigin- Jega verður áburðurinn undirstaða landbúnaðarins, þegar öllu er á botninn hvolft. Það er því fyrsta skilyrðið að hirða vel allan áburð, þegar talað er um að efla kvikfjár- rækt og auka garðyrkjuna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.