Hlín. - 01.10.1902, Page 48

Hlín. - 01.10.1902, Page 48
48 yfh' landið með fölri og kaldxi ásýnd, eins og skáldið kvað: „Og fjallhnjúkaraðirnar risu í kring, sem risar á verði við sjóndeildarhring" o. s. frv. Þá eru sandarnh og hraunin einnig mikilfengleg og fögm- furðuverk þessa lands. Þessi stórkostlegu hruna- sár fósturjarðarinnar, sem náttúran er að græða og gera heilbrigð. Þau koma oss líka til að elska landið, þó ó- trúlegt virðist. Þau eru það, sem sýna oss, hvað það heflr orðið að þola á liðnum öldum. Hi'aunin og eld- gígirnir voru það, sem töfraði kvæðið „Skjaldbreið“ fram af vörum Jónasar Hallgrímssonar. Hann sá það, sem í kringum hann lá, og skildi það. Ljós hefir hug- myndin hlotið að vera hjá honurn. Munið þór ekki, hvernig hann lýsir áhrifum náttúrukraftsins og því er gerðist fyrir ómunatíð? Hann segir svo: Belja rauðar blossamóður blágrár reykur yfir sveif. Undir hverfur runni, rjóður reyni stóð i hárri kleif; blómin ei þá blöskrun þoldu, blikna hvert á sínum reit, höfði drepa hrygg að moldu, himna drottinn einn það leit. Það, sem hefir verið drepið á hér að framan, getum vór einmitt glatt oss við í hinni svo kölluðu náttúru. Hvar sem vér dveljum og í hvaða stöðu sem vór erum, getum vér vanalega notið fegurðarinnar, sem al- staðar blasir við oss sýnilega og hugmyndalega, eiirungis að tilflnningin fyrir henni sé glædd. Öðru máli er að gegna um þá fegurð, sem ekki fæst nema með ærnu gjaldi; en vér höfum fyrir augum vorum daglega heila veröld af takmarkalausri fegurð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.