Hlín. - 01.10.1902, Side 50

Hlín. - 01.10.1902, Side 50
50 Ef að vér reyndum að hafa opin augun fyrir ailri þeirri fegurð, sem v.ér sjáum daglega, hvar sem vér lítujn, er áreiðanlegt að oss ykist hugnr að auðga hana að einhverju ieyti. Séum vér búnir að ala. augað þannig upp, að það hafi yndi af hinufagra, þá gerðum vér oss meira far um að prýða það sem næst pss. er. Vér mundum þá hafa hreinleg og smekkleg húsa- kynni eftir föngum. Augað og tilfinningin mundi heimta annað en sódaskapinn og ringulreiðina, sem oft er ríkj- andi í híbýlum manna. Klæðnað vorn mundum vér vanda, og forðast að líta út eins og hræður í varphólma. Þá mundum vér rækta þlómin í giuggum vorum til þess að verða aðnjótandi ilmsins, litarins og þrosk- ans. Kringum bústaði vora mundum vér hafa snoturt. svo að alstaðar mætti auganu eitthvað þægilegt og hress- andi. Hið gagnstæða gætum vér og vildum ekki þola. Ósamkvæmnin í smáu og stóru, vanhyrðan og mol- búahátturinn mundi algerlega hneixla oss. 'Og þá mundi jafnframt þessu koma þráin eftir því að hafa alt vingjarnlegt og fagurt hið inhra; þráin eftir þvi að hafa anda vorn auðugan hreinan og frjálsan, svo að samræmið héldist. í hendur líkamlega og andlega. En hversu víða á það sér ekki stað, að einn og annar gleymir því, að vera hugsandi maður; en leiðist ósjálf- rátt til þess að líkjast dýrunum. Allir ættu þó að kannast við, hvað það er ósam- boðið guðsmyndinni, sem vér höfum í oss fólgna. Tak- mark vort er eilíf fullkomnun. Skilyrðin til að ná því eru: sönn trú, sterkur vilja-kraftur og sífeld framleitun. Séu þessi skiiyrði fyrir höndum, næst fullkomnunar takmarkið fyr og örðugleikarnir hverfa eins og þoku- slæður fyrir vindi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.