Hlín. - 01.10.1902, Side 53

Hlín. - 01.10.1902, Side 53
53 „Bón! Jæja, látum sjá; það er skylda konungs að hlusta á bænir skáldanna." „Leyfir yðar h'átygn mér að halda lítinn inngang fyrst? Þegar eg síðastliðið mánudagskvöld" — byrjaði Drydén, en konungurinn tók framm í fyrir honum bros- andi. „Eg þ'ekki það; herrar þeir, sem eiga heima á göt- unni og í gálganum höfðu næstum brotið hið andiíkasta höfuð sem er til i mínu ríki. ■ Vér skulum láta hengja þessa menn, jafnskjótt sem vér náum í þá. Þér skuluð fá að vera við þegár þeir verða af lífi teknir, er yður það nóg?“ Skáldið hneigði sig og sagði: „Það var ekki til þess að kvarta yfir árásinni, að eg kom á fund yðar há- tignar, heldur til þess að skýra yður frá, að eg hefi í höndijm mér ráð til að hindra þess konar árásir.“ „Er það mögulegt," sagði konungur, „þér lofið miklu, en hvernig er þá þessari uprástungu yðar varið?“ „Það er hugmynd, sem mikill hæfileikamaður ung- ur, hefir gert sér um áð uppljóma allá Lundúnaborg með ljóskerum." „Það er ágætt, sú uppástunga gerir yður mikinn heiður, en er ölluin menskum mönnum óviðráðanleg til framkvæmdar,“ sagði konungur. „Sjáið þér ekki að það er ómögulegt, eða hvernig ætlið þér að koma því í verk?“ „Alt er nákvæmlega skrifað á þessi skjöl,“ helt Dryðen áfram, um leið og hann rétti konungi skjöl þau er hann hafði í hendi sér. „Þóknast yðar hátign að líta á þessa reikninga? Sá ungi maður, sem eg áður nefndi, heitir Játvarður Hennings, dugandi hagfræðingur og eðlisfræðingur, og býðst hann til að gerast frumkvöðull að verkinu með þeim skilyrðum, sem nefnd eru í skjöl- unuin, og eg bíð yðar hátign —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.