Hlín. - 01.10.1902, Side 57
Hin nýa kétverkun,
EFTIR
S. B. Jónsson.
■sn 1)4 heflrj sem vonlegt er, lítið verið gert til
framkvæmda tillögu minni i fyrsta hefti Hlínar. um
hina nýu ketverJcun. Þó heflr Búnaðarfélag íslamU.
sýnt sig líklegt til að taka málið að sértil framkvæmda.
með því að það heflr síðan sent til Englands „hála'ið-
an" búfræðis-kandídat, Hr. Guðjón Guðmundsson. til
þiess meðal annars, að kynna sér það mál, oghefirhaim
nú birt almenningi árangurinn af þeirri sendiferð. i J.
hefti Búnaðarritsins þ. á. Það er því vonandi að frain-
kvæmd málsins sé borgið, með því að sá hinn saini
hálærði maður, er nú orðinn vinnumaður eða. „ráðanaiii-
ur" Bfél. ísll, og er það mikið vel farið. En til J.esis
að koma þessu máli til framkvæmda viðunanlega vd ..ii-
fljótt, þarf nauðsynlega að kosta þvi til, að láta valiim
mann, sem hefir næga þekkingu á málinu og á að
standa fyrir framkvæmd þess, ferðast um alt land. til
þess að koma á skipulegum samtökum meðal bæiida..
og veita þeim allar nauðsynlegar upplýsingar til imdir-
búningsins og framkvæmdanna.
Þótt eg verði ekki mikið riðinn við framkvænui
þessa máls, sem eg býst ekki við að verða. né geri
stranga kröfu til að verða, — af því eg hefi ekki ráð á
að gera mikið af slíku án endurgjalds, en hjáverk eiu.