Hlín. - 01.10.1902, Page 58

Hlín. - 01.10.1902, Page 58
58 önóg í því efni — þá samt, mun eg ieyfa mér að gera mínar athugasemdir þar að lútandi, hve nær sem er og eg fínn ástæðu til þess. En eg verð þó að taka það fram, gagnvart þeim sem hafa skrifast á við mig um þetta mál víðsvegar um land, og öðrum, að eg sé ekki á- stæðu til fyrir mig að halda áfram slíkum hréfaskriftum eins og nú stendur á, úr því Bfél. ísl. hefír sem sagt, sýnt sig líklegt til að taka málið að sór, upp á lands- ins kostnað. — Og met eg þó mikils þann áhuga fyrir málinu, og þá alúð mér til handa, sem komið hefír fram í bréfum manna til mín um það efni. Enn fremur vil eg segja þetta: Það væri einkargott ef það gæti hepnast vel, að flytja ketið nýtt og að öllu leyti óvarið og ókælt, héðan til útlanda, því það ætti þá að vera arðvænlegast. En eg verð að játa, að eg er hræddur um að það geti alls eklci gengið, svo að vel fari; þó hefí eg ekkert á móti því, ef einhverjir vilja spandéra upp á þá hugmynd 500 kindakroppum með „Hólum“ nú í haust, samkvæmt till. hr. G. G. búfr.kand. En eg álít, að það hljóti að reynast óþarfa tilraun, því að, þótt két þannig flutt til útl. kynni að seljast þar með viðunanlegu verði, sem eg tel tvísýnt, þá er alveg áreiðanlegt, að það mundi seljast ísvarið og alveg óskemt, með talsvert hærra verði. Hins vegar get ég ekki séð neitt þvi tií hindrunar, að það heppnist í alla staði vel, að flytja kétið ísvarið, eins og ég hefí áður tekið fram: ef hægt er að tryggja það, að útskipun þess geti gengið greiðlega og fljótt, á hverri einstakri höfn, og ef unt er, að fá hæfílega stór og hraðskreið gufuskip, með frysti- eða kælivélum, til þess flutnings, með sanngjörnum kjörum. Bún.fél. ísl. ætti nú næst að semja um leigu eða kaup á 1—2 slik-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.