Hlín. - 01.10.1902, Page 59
59
um skipum, til pess ílutnings, áður en gengið er til
framkvæmda hér heima fyrir, af því að þeim þarf að
haga á annan hátt að ýmsu leyti, fyrir ísvariö két en
fyrir frosið ket. Ef það svo reyndist óíramkvæmanlegt,
að útvega nógu lítið og hraðskreitt ísvörzluskip, þá
mundi líkiega reka að því, að hafa skipið stærra, og
flytja kótið frosið, eða hæði frosið og ísvarið.
Sé. ketið flutt ísvarið, þurfa hafnirnar, þarsemtekið er
á móti ketinu, að vera sem ailra bezt valdar, og líka sem
allra fæstar, að mögulegt er, þótt af þvi leiði lengi’i rekstur á
fénu víða hvar. En sé ketið full frosið, má fremur hafa út-
skipunarstaðina svo marga sem hentugast þykir fyrir
rekstur fjárins, með því að þá liggnr ekki eins mikið
á að flýta ferð skipsins og í hinu tiifellinu.
í sambandi við þetta mál heflr því verið hreyft, að
landið kosti sérstakan embættismann eða erindreka á
Bretlandi — „iandbúnaðarkonsúient“ — til þess að að-
stoða kaupmenn og bændur hér, meðal annars í fram-
leiðslu, sending og sölu íslenzkra afurða m. m. Ég vil
ekki fullyrða, að slík embættisstofnun yrði alveg gagns-
laus, enda mundi hún þurfa að gagnast töluvert mikið
til þess að verða ekki til skaða, — því vel mundi verða
að launa það embætti, og það upp á aiveg óvissan
árangur.
í stað þess að stofna slíkt embætti, álíteg að miklu
heppilegra mundi vera, að veita, vel hæfum manni, hér
húsettum, nauðsynlegann styrk til þess, við og við,
að ferðast til Bretlands, til þess að kynnast þörfurn og
kröfum markaðarins þar, fyrir ísl. afurðir, og sem þess
á milli og jafnframt, hefði vaþandi auga á öilum breyt-
ingum, og framförum þar að lútandi, sem kröfur tímans
leiða fram í viðskiftalífinu erlendis, og nokkrar líkur eru
tii að geti haft þýðingu fyrir hagsmuni íslands, eða