Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 63

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 63
63 ■við grösuga geirana og hliðarnar og nesin og grundirn- ar, sundin og eyarnar. í borg þessari, sem nú telur um 7000 íbúa, er, eins og nærrí má geta, alimikið af reysulegum og laglegum húsum. En á gerð og niðurskipun húsa hér, eru þó ýmsir annmarkar, Að stílnum tfl, eru flest hús hér fremur smekklítil, tilbreytingalítil og skrautlítil, er ef til vill stafar meira af vana- og sparnaðarviðleitni en af andleysi smiðanna; — þó ber núiseínustu tíð töluvert á umbót- um í þessu efni. Húsabygging er hér fremur kostbær, og líka talsvert kostbærari en hún þyrfti að vera, þrátt, fyrir sparnaðarviðleitnina, sem leiðir af því meðal ann- ars, að óhentuglega og ónáuðsynlega miklu er haugað af sverum trjám í griiíðurnar, og svo er alt smíði liér sem til húsabygginga hfeyrir, (einkanlega „bekkvinna" öll) sem og alt trésmiði yflrleitt, afarseinlegt og dýi-t; af því að alt er unnið í höndunum hér, af því tagi, upp á gamla móðinn, en ekki með véium að neinu leyti. Hér rembast flestir sem byggja, við það, að byggja' sem stærst að þeir geta, til þsss að geta leigt öðrum sem mest húsrúm með sér. — Því þó kostbært sé hér að byggja, þá er þó enn kostbærara að borga húsaleigu vanalega, því hér er altaf' húsaskortur, hversu mikið sem viðbætist af nýum húsum árlega, svo mikil og stöðug er fjölgun fólksins hér í borginni. Það er auk heldur, ekki neitt sérlega fátýtt, að menn byggi hér, eða kaupi hús, og ióðir, til þess að „spekulerai'- með, og eru þær eignir stundum seldar (oft eftir htinn tíma) með óhemju- legri framfæszlu, hvað eftir annan. — Þetta, að kapp- kosta að byggja stórt, stærra en maður þarí tii eigin- nota, er auðvitað „praktiskt" að einu leyti: teningsfetið í stóra húsinu verður nokkuð ódýrara en i því litla, að öðru jöfnu, og því arðvænlegra að byggja stórt en lítið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.