Hlín. - 01.10.1902, Side 65

Hlín. - 01.10.1902, Side 65
65 Ef húsin stæðu svo sem 20 fet frá gangstéttunum, — og þau gætu staðið í beinum röðum fyrir því — eins og nú tíðkast í hinum yngri og fegurri borgum utan- lands, t. d. í Ameríku, og væru svo húsin bygð á hæfi- legri stærð, eftir þörfum, sem heimili fyrir einstakar fjölskyldur (eða fleiri fjölskyldur í einu húsi reglulega sundurdeildu); þá gæfist fólki með því móti kostur á að rækta og prýða blettina fyrir framan húsin, með grasi, trjám og blómum o. fl., sór og öðrum til gagns og á- nægju, og borgarbúum og landsmönnum til sóma; í stað þess að rækta við hús sín annaðhvort enga slíka blómreiti, eðá þá að neyðast til að hafa þá við bakhlið hússins, þar se m óhreinindin eru mest, og þar sem þeir eru sízt til prýði. Ef svo að hvert einstakt heimili væri inngirt þann- ig út af fyrir sig á ræktaðri hæfilega stórri lóð, þá væri einnig auðveldara fyrir foreldrana að halda börnum sín- um frá götusollinum, við leiki og ýmisleg, þeim hentug störf, undir umsjón sinni, utanhúss, og innan takmarka heimilisins. Þér foreldrar, æskulýðsins í Reykjavík, sem vitið í hvaða hættu börnin yðar eru stödd, í ándlegu og líkam- legu tilliti, með þvi að alast upp á götunum hérna; — takið þetta til grema. Hér er hvert einasta hús í fullri eldsábyrgð, eftir virðingarverði, í útleudum eldsábyrgðarfólögum, upp á nokkuð hátt áríegt afgjald; og svo er búið þannig um hvert einasta hús utan og innan, að það sé varla mögu- legt að það geti brunnið, því flest eru þau járnslegin að utan, og sé ekki fullnægt þeim ákvæðum í öllum tilfell- um að hafa 20 fet milli húsanna, þá skal bygður eld- tryggur steinveggur á milli, „brand-gafl“, og svo er alt múrhlaðið og járnslegið umhverfis eldstæðin innanhúss
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.