Hlín. - 01.10.1902, Side 71

Hlín. - 01.10.1902, Side 71
71 Verzlun er hér allmikil eins og nærri má geta, og er hún því leyti mjög góð að verð á aðfiuttum vörum frá útl. er hér oftast nær tiltölulega mjög lágt, því hér er mesti sægur af kaupmönnum og umboðsmönn- um, pöntunarfélögum og kaupfélögum, sem alt keppir að sama takmarkinu í einni þvögu, en í allra mesta bróðerni. „Búðunum" fjölgar hér mjög mikið, eu eg verðnaumast var við að nokkur þessara sífjölgandi verzlunarstofnana „fari á höfuðið" sem kallað er, og er það, eins gleðiiegt og það er óeðlilegt, að því er mér virðist. — Að sönnu getur verið að sumar þeirra fari, ef ekki á höfuðið, þá á hinn end- ann, þótt lítið beri á því. — Vörudeiiing er fremur litil í verzlun hér, og er það skaðlegt. Hér keppa flestir um að hafa sem flestar tegundir á boðstólum, hversu lítil og óveruleg sem verzlunin er, af því leiðir eðlilega, að innkaupin verða lakari, eiukum þegar höfuðstóllinn er Ijtill; engin ein slíkra verzlana hefir nokkurt aðdrátt- ar-afl, þegar auglýsingarnar eru frádregnar, fyrir neina aðra ástæðu en lágt verð, því að flest, sem annars er hér til, fæst alstaðar, og svo keppa allir um að selja odýrast, nm fram alt odýrt, en það leiðir aftur til þess, að kaupmenn reyna um fram alt að kaupa ódýrt —;,en það er varasöm stefna. — Það er meðal annars eftirtektarvert, hve fólk hér í Reykjavík, sem annarstaðar á þessu landi, keppir um verzlunarstörf, skrifstörf o. þ. h., fremur en önnur störf. Það er alveg eins og menn séu sannfærðir um að þess háttar störf séu arðvænlegri eða heilnæmari eða virðu- legri,, en öll önnur störf — að „embættisstöifunum und- anskildum auðvitað", sem virðist að vera hið eftirsókn- arverðasfa lífsins hnoss, sem kostur er á á þessu landi, að flestra áliti. — En slíkt er mikill misskilningur, sem jafnframt leiðir til þess, að atvinnuregunum, fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.