Hlín. - 01.10.1902, Side 72

Hlín. - 01.10.1902, Side 72
72 leiðslusiörfunum er minni gaumur gefinn, en við á. — Búnaður, í þeim stýl sem borgar sig, og Iðnaður, eru að sönnu veglegar hugmyndir sem tilheyra útlönd- um þar sem alt af er sól og sumar, en sem eru nálega óframkvæmanlegar, á þessu aumingja, kalda, fámenna landi. Þessu lík er hugsunin,. alt of alment, og af þvi ráðast fáir í nokkur veruleg fyrirtæki af því tagi, en sem komið er. — Það er ekki af fátækt, sízt nema að litlu leyti, heldur af hugsunarieysi, þekkingarleysi og klaufaskap, og svo af otrúnni á að slíkt geti borgað sig liér. Eg skal já,ta, að þetta er nú að breytast til batn- aðar, en það á þó ákaflega Jangt í land enn. í nánd við Rvík eru Laugarnar, er það sam- eiginleg þvottastöð fyrir alla borgarbúa; Þar sem vana- lega eru tugir kvenna við vinnu nótt og dag, vetur og sumar. Þangað liggur nú góður akvegur úr borginni, og svo eru nú 2 rúmgóðir þvöttaskálar við Laugarnar. Fyrir 15 árum var þar ekkert skýli, né heldur lá þang- að þá nokkur upphleyptur vegur. — Þetta, og alt annað sem hér hefir verið gert-til gagns og framfara, sem í sjálfu sór er ekki svo mjög lítið, þótt það þyki lítið, og sé auðvitað alt of lítið, — er þó að eins 10 — 15 ára verk þeirra manna, sem nú Jifa enn flestir. Hve hátíð- lega vitnar það ekki um hve mikið hér má gera, auk þess að hafa að óta, og hve mekið þarft muhi’hér verða unnið næstu 15 sinnum 15 árin. Það/ að veita Laugunum inn til borgarinnar, til þess að spara þann árlega afarkostnað sem fiutningn- um til þeirra og frá þeim or samfara; væri að mínu á- liti mjög nauðsynlegt, ef það gæti tekist án þess að vatnið kólnaði við það mjög mikið. Urn það geta menn auðvitað efast, eins og alt annað óreynt, en fyrir mitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.