Hlín. - 01.10.1902, Side 82

Hlín. - 01.10.1902, Side 82
82 Ástralía er lítt vogsko'in og eru þar því hafnleye- ur miklar, upplöndin eru inest megnis eyðimerkur ein- ar, ófrjósamar, en strandlendið er víða frjósamt og þar hafa innfiytjendur flestir tekið sér bólfestu. Dýraríkið og jurtaríkið er mjög ófjölskrúðugt. í frumskógunum er naumast svo mikið af ávöxtum og villidýrum, að hinir innboruu menn, svertingjarnir, geti haft af því lífs-uppeldi sitt. í þeim héruðum, þar sem raki er nógur, eru jurtir allar mjög stórvaxnar og hin stærstu tré þar, hinir svo nefndu Evkalyptar, eru meðal hinna stærstu trjáa jarðarinnar og verða oft um 240 fet á hæð og 78 fet að þvermáli. Innlend spepdýr eru mjög fá og ómerkileg; hin helztu spendýr eru hin svo nefndu pokadýr, af þeim eru til nokkrar tegundir þar; rándýr eru engin til. Aftur á móti eru fuglar þar mjög margbreyttir og skrautlegir. Allstaðar, þar sem Norðurálfumenn hafa sezt að, hafa þeir eytt hinum innlendu nytlausu dýrum, en flutt aftur inn með sér hross, nautgripi og sauðfénað; í fljót- in hafa þeir sett silung og lax; í skógana hafa þeir lát- ið þresti og lævirkja; þeir hafa yfir höfuð breytt land- inu og útliti þess mjög til hins betra frá því, er áður var, svo að nú sjást víða, þar sem Norðurálfumenn byggja, varla merki um, hvernig landinu hefir verið háttað áður en Norðurálfubúar settust þar að, svo mjög hafa þeir eytt skógum og útrýmt innlendum dýrum. Eftir það, að Cook hafði lýst því yfir að Nýja-Holland væri eign Bretlands, liðu næstum 20 ár áður Bretar hugsuðu um landnám í Ástralíu. En þörfin, móðir allra framkvæmda, neyddi samt stjórnina til þess að gefa landinu meiri gaum en hingað til hafði átt sér stað. Svo stóð á um þessar mundir, að nýlendur Breta í Norður-Ameríkn höfðu leyst sig undan yfirráðum þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.