Hlín. - 01.10.1902, Page 84

Hlín. - 01.10.1902, Page 84
84 hOfðu í frammi eða á einhvern hátt hegðuðu sér illa, og vald til þess -'-ð náða óbótamenn. Hermennirnir hleyptu 3 skotum af fallbyssum og þar með var hátíð- arathöfninni lokið. Philip landstjóri steig að siðustu upp í ræðustólinn, hélt ræðu til þeirra, sem viðstaddir voru og gaf skipani)- sínár um að tekið skyldi til starfa þá þegar; hann gaf þar hinni nýju nýlendu nafn og nefndi Sydney. Vart mun hann hafa grunað, að' blómleg og fólk- mörg borg mundi rísa hér upp á 100 árum. Sama dag tóku 16 skipa-smiðir og 12 afbrotamenn, sem lært höfðu timbursmíði, að :reisa hin fyrstu bjálka- hús, er voru fremur ósnotur, sem von Var til. Nú var tekið tii starfa með hinum mesta dugnaði. 14. febrúar var King flokksforingi sendur með eina deild manna til þess að stofna nýlendu á eyjunni Norfolk. Afbrotamönnunum var gefið svo mikið frelsi, sem unt var, en hin harðasta hegning var lögð við öllum óknyttum. í lok febrúarmánaðar tók hinn nýstofnaði dómstóll til starfa; voru þá 6 afbrotamenn tii dauða. ’dæmdir fyrir þjófnað, einn hinna seku var hálshögginn sama dag, en hinir frmm voru náðaðir og fluttir til eyðieyjar einnar lítillar, sem liggur þar á höfninni; þar urðu þeir að iifa afskektir frá öllum öðrum mönn- um og fengu að eins vatn og brauð sér til viðurværis. Húsasmíðið gekk allvei; fyrstu húsin, er smíðuð voru, var hús landstjórans og ráðhúsið, en að skömm- um tíma liðnum voru götur lagðar og fjölmörg smá- hýsi komin upp með fram þeirn. Á einni af hæðum þeim, sem umlykja Port-Jack- son og landstjórinn nefndi Rose-Hill, var komið upp stórum görðum og þar ræktaðar ýmsar manneldisjurtir. Þaðan voru og sendir menn við og við til þess að rann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.