Hlín. - 01.10.1902, Side 88
88
AHir munu geta því nærri, að eg muni vera, Bún-
aðarfél. íslands samdóma um nytsemi þess, er það hefír
framkvæmt samkvæmt mínum eigin uppástungum. Eg
get meira að segja fúslega játað, að eg heiðra það félag
fyrir það meðal annars, að það hefír tekið hugmyndir
mínar og tillögur eina eftir aðra til yfírvegunar og fram-
kvæmda; eins og t. d. smérgerðarmáhð hérna um árið,
og svo ketverzlunarmálið nú fyrir skömmu, það er lika
vonandi að hvortveggja það, verði að miklu gagni fyrir
landbúnaðinn, ef framkvæmdirnar verða ekki því óráðs-
legri, sem óskandí er að ekki verði.
En svo verð eg, úr þvi eg annars segi nokkuð um
þetta efni, að segja það, að mér virðist sumt af ákvörð-
unum og framkvæmdum þess fólags, vera fremur barna-
legar og fljótfærnislegar.
Hversu mikið þjóðlegt gagnskyJdi tU að mynda leiða af
þeirri ákvörðun þess félags, að hin svokallaða „Perfect“
skilvinda, sé bezta skilvindan sem hér er i boði? Og
hverjar eru sannanirnar fyrir að svo sé? Og
hvar í er fólgin ábyrgðin fyrir afleiðingum slíkrar
fullyrðingar ?
Jú, félagið sendi mann til útlanda, á landsins kostn-
að, til þess að læra að gera við „Perfect“ skilvinduna,
<sjá „Fjallk."), skömmu eftir að það ákvað út í bláinn
að hún væri sú oezta. Sú framkvæmd hefír líklega átt
að fufínægja til þess að veita bændum áræði til þess að
fjölmenna um „Perfect“ og til að tryggja þeim varan-
lega ending þeirrar vélar, — og gott er það ef hún
dugar til þess. — En hvað á þá að verða um allar hin-
ar skilvindurnar, ef þær kynnu ]íka að bila einhvern-
tíma í framtíðinni?
Og svo er annað sem hér kemur til giæina. Er
það ekki vitanlegt, að alt járnsmíði er dýrara hér