Hlín. - 01.10.1902, Síða 90
90
búnað, útsending eða sölu smórsins, eða hverju öðru,
en víst er um það, að einhver er orsökin; og hana þarf
að flnna, og svo að ráða fulla bót á þessu sem fyrst.
Búnurfélag íslands, heflr staðið fyrir framkvæmdum
þeim sem fram hafa farið, í þessu smérgerðarmáli, eða
vinnumenn þess fél., að miklu leyti, og skal eg fúslega
játa, að það er mjög lofsvert i sjálfu sér, en eins og eg
sagði hér að framan, þá er það ekki nóg, að gera mik:
ið, eða eitthvað, það þarf líka að vera vel gert, svo það
gagnist sem bezt, sem gert er. — En við þetta er
eitthvað bogið sem þarf að athuga, og það ætti Bfél. að
rannsaka með allri nákvæmni, og svo að kippa því í
lag strax. Annars. er hætt við að íslenzka smérið eigi
langt í land að ná góðu áliti á brezka markaðinum, ef
sala þess gengur mörg árin. eins og í fyrra.
Eins og kunnugt er, heíi eg gért mér far um að
sannfæra menn um nauðsyn véla og búnaðaráhalda
þeirra sem eg útvega — þéirra áhalda, sem f lýta vlnn-
imni og létta hana, þeirra áhalda, sem a u k a
tekjurnar.
Nauðsyn áhaldanna, krefst þess að þau séu búin til
og útveguð. Sá sem■ áhöldin útvegar, á að hafa sann-
gjörn ómakslaun, én aðal-arðinn heflr kaupandinn, ef
hann vill þiggja hánn.
Yinsaml. ,, • ,
S.- B, Jónsson.