Hlín. - 01.10.1902, Page 92

Hlín. - 01.10.1902, Page 92
Y atnsafl. ins og kunnugt er, er hestaflið metið afls, er útheimtist til þess að lyfta 33 þúsund punda þunga eitt fet frá jörðu á hverri mínútu. Hestafl í vatni þýðir því það, að 33 þúsund pund af vatni verða að falla eitt fet á hverri mínútu til þess að verða ígildi eins hestafls. Með athugun og nákvæmni getur hver maður mælt svo nærri lagi sé vatnsaflið í á eða læk, sem hann ber að, og sem straumhraði sýnir að mætti nota til vinnu. Fyrst er að mæla straum- hraðann og þar næst breidd og dýpi lækjarins eða ár- innar. Breiddin og dýpið þvert jrflr ána sýnir, hvað mörg teningsíet af vatni ávalt eru á sama stað, en hvert teningsfet af vatni er 62J/2 pund að þyngd. Þeg- ár fenginn er teningsfeta-fjöldimi af vatni þvert yflr ána á gefnum stað, skal margfalda hann með fetafjöldanum, sem straumurinn fer á hverri mínútu. Það, sem þá kemur út skal margfalda með punda-tölunni í hxjörju teningsfeti af vatni, þ. e., með 62x/2- Þá útkomu skal margfalda með fetafjöldanum í hæð fossins eða flúð- anna. Þá er allt fengið; og skal deila síðustu útkom- unni með 33,000 (1 hestafl) og kemur þá í ljós vinnu- afl straumsins í hest.afla-tali. Þetta dæmi er sett til skýringar: Lækurinn er 40 feta breiður, vatnið 1 fet á dýpt, fallið — fossinn eða flúðirnar yflr hann þveran — 10 fet, og straumhraðinn 150 fet á minútu hverri. Teningsfeta-fjöldinn af vatni, yfir þveran lækinn, er þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.