Hlín. - 01.10.1902, Qupperneq 94
94
Aft ]>rí er
DUNDAS PRJÓNAVÉLINA Nr. 1
snertir
er áreiðanleg reynsla fengin fyrir því sem nú skal greina:
1. í henni má prjóna 8000 pund af bandi (4 tonn), áður en
— prjónahólkurinn, sem aðal slitið lendir á, auk prjónanna, er
— ónýtur orðinn. Þetta hefir verið sannað með verklegri tílraun
— á prjónaverkstöð í Ameríku.
2. í henni má prjóna alt að 20 pör sokka á dag, ef
— gott lag er á. — 10 pör auðveldlega.
3. Hún gerir eins gott verk á sléttu prjóni og nokkur
— önnur vél.
4. Hún prjónar flestar stærðir af bandi, laust og fast eftir vild.
5. í henni má prjóna allar stærðir af sokkum ogvetlingum,
— og alla vega löguð nærföt af öllum stærðum.
6. I heilum hólk má prjóna í henni flest.ar almennar stærðir
— af sokkum og vetlinguin, með hæl og totu að öllu leyti (sjá
— Hlín nr. 1, 1. ár). — En í lengjum má gera í henni allar
— steerðir af sokkum og vetlingum, og hvað annað sem vera skal.
7. 1 henni má prjóna saman lengjur eða flatprjón, til
— sokka eða alls konar búta, ef menn vilja það fremur en þræða
-— saman.
8. í henni má laga alls konar flíkur alveg ótak-
markað eftir hvers eins vild.
Úr 8000 pundum af bandi má fá 16000 pör sokka. Ef
það er svo 30 au. virði að prjóna sokkaparið, þá má
innvinna sér um 4800 krónur (fjögur þúsund og átta
hundruð krónur) á þessa vél, áður en hún þarfnast stór-
kostlegrar aðgerðar.
Hvað borgar sig betur?
Þessi vél, Dundas prjónavélin, er vel látin al-
staðar þar sem hún þekkist, sem nauðsynlegt áhald. —
Og hún er í sannleika alveg eins nauðsynleg á hverju
heimili eins og saumavél, sem ekkert heimili getur nú
án verið. Hún er einfÓld, sterk og ódýr. Henni
fylgir fullnægjandi prentuð tilsögn á íslenzku um notk-
un hennar. Hún kostar aft eins 50 krónur.
S. B. Jónsson.