Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 8
ÍÓ2 KIRKJURITIÐ og það er næstum því eins og maður heyri sífellt kveða við hrópið: Allt þitt skal vera mitt-----ég verð að eignast aðgang að öllum þeim gæðum, sem fáanleg eru, hvað sem öðrum líður. Fyrir skömmu heyrði ég greindan og athugulan mann, sem sjálfur hefir starfað mikið að málum sfns héraðs, ræða um það, hvílíkt alvöruefni væri hinn sívaxandi skortur á ungum mönnum, sem vildu leggja fram krafta sína án end- urgjalds í þágu góðra málefna. Nú væri venjulega fyrst spurt: Hvað ber ég úr býtum fyrir þátttöku í þessu eða hinu? Okkur hefir ekki lærzt ennþá að gera kröfumar fyrst og fremst til sjálfra okkar, snúa hrópi dagsins við og segja: Allt mitt er þitt, og ganga þannig sem starfandi bræðra félag fram í baráttunni fyrir fullkomnari og betri heimi. Við erum jafnvel farnir að týna því litla, sem við kunnum einhvern tíma að hafa áunnið í þeim efnum, höfum yfir- leitt gleymt því, að við erum ráðsmenn aðeins, en ekki eigendur og húsbændur, ábyrgðarlausir í rekstri okkar gagnvart öðm en eigin geðþótta. Það er sagt, að eignakönnunin, sem nú er gerð hér á landi sé til þess að fá fram í dagsljósið þær eignir, sem stungið hefir verið imdan skyldunum við almenning — við íslenzku þjóðina. Og fullvíst er talið, að það sé ekki svo lítið. Mikill meiri hluti þjóðarinnar mun viðurkenna, að þetta sé af nauðsyn gert. Það bendir okkur á, að orð ameríska rithöfundarins túlki viðhorf fleiri en landa hans einna saman til jarðneskra verðmæta. En hér er það hugsunarhátturinn, stefnan, sem á bak við býr, sem skiptir máli miklu fremur en fjármunirnir sjálfir, sem að er leitað. Gefur ekki sú ákæra um óheil- indi, sem felst í nauðsyn slíkra aðgerða, tilefni til alvar- legrar umhugsunar? Er hugtakið trúmennska að hverfa í hóp þeirra fornu dyggða, sem innan skamms verður lit- ið á sem afkárahátt fáfróðra fyrri kynslóða? „Enginn þjónn getur þjónað tveimur herrum, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.