Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 35
Á vor-inngöngudaginn. Kom sæl og blessuð bjarta, heita sól, kom blessuð til vor, fóstra lífs á jörð. Hvern vísi lífs, sem veröld þessi ól til vaxtar, knýr þú fram. Og þakkargjörð, ó, fagra sól, þér flytur sérhver tunga. Vér fögnum heitt, að léttir myrkra þunga. Ó, að eg stillla mætti morgunbrag við morgunglaða sólskríkjunnar lag. Ó, sól, þinn heita, mjúka morgun-koss sem magnanstraum fær leitt í gegnum allt. Sem ásthlý móðir viðkvæmt vermi oss, þú vefur geislafaðmi IMorðrið kalt, unz vorhlýr skín hinn skuggalausi geimur — hinn skínandi og fagri Norðurheimur. Sú geislamagnan endist ársins helft, þá yfir fönn og svartamyrkri er skelft. Ó, fagra sól, þér fagnar allt á jörð. Sjá frerann þíðir geisla-kossinn þinn, og ylinn Ijúfa leiðir um jarðarsvörð, og lífleg roðnar aftur fjallsins kinn. Þú fjötra hels og myrkurs Ijúfast leysir og lífsins bundna starf þú endurreisir. Eg finn og skil þá sælu og samfögnuð, er sól og eld menn tilbáðu sem guð. Kom blessuð sól, sem blessar alla jörð, nú berst um norðurhvelið Ijómi þinn. Þú IMorðurs barn, ó ber fram þakkargjörð, er bjarta vorið stígur til þín inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.