Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 14
Séra Guðmundur Einarsson, próf astur. FÁEIN ÞAKKARORÐ. Séra Guðmundur Einarsson var í stjóm Prestafélags íslands, er hann lézt, og hafði verið síðustu árin. Hann stofn- aði einnig Prestafélagsdeild Suðurlands og var fyrsti for- maður hennar. Prestafélagið á honum mikið að þakka. Betri eða Ijúfari samvinnu hefi ég aldrei átt við neinn. Við gátum raunar orðið mjög ósammála. En það gerði ekkert til. Bróðurhugur hans var ekki minni fyrir það. „Við skulum láta skoðanamun okkar koma fram í Kirkju- ritinu,“ sagði hann einu sinni „Fólk hefir gott af að sjá málin rædd frá tveimur hliðum.“ Og hvor skrifaði sínar greinar. Hann óx fram á efri ár að umburðarlyndi og lífs- speki. Hann mat allt það meir, sem vel var gert, kunni þá list að rita velgjörðir á marmara, en mótgjörðir á sand. Á sjötugsafmæli sínu lýsti hann giftu æfi sinnar: Hann myndi það eitt, sem gott væri. Hinu gleymdi hann. Þvi væri nú dagur um loft allt. Heilsa hans leyfði honum ekki að sitja síðustu stjóm- arfundi Prestafélagsins. En málin voru borin undir hann símleiðis. Hann fylgdist með öllu. Á síðustu kirkjulegum fundum, sem hann sat, talaði hann máli samstarfs og friðar. „Ég er eiginlega víðsýnastur af ykkur öllum,“ sagði hann einu sinni brosandi við mig. Grundvöllur samvinnu krist- inna manna var honum: Jesús Kristur, Guðs sonur og frels- ari mannanna. Ekkert annað. Hvorki meira né minna. Og þessi rödd má ekki þagna í Prestafélagi Islands né kirkju. Hún hljómar einmitt nú með mestum þunga, er hann hefir kvatt okkur og við þurfum þess helzt. Fyrir nokkrum árum varð séra Guðmundur snögglega veikur hér á götum Reykjavíkur. Honum hvarf allt í einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.