Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.04.1948, Blaðsíða 40
134 KIRKJURITIÐ í því er óskeikulleiki og innblástur Biblíunnar fólginn — ekki bókstafs, heldur anda — að hún leiðir til Jesú Krists. Allt, sem hann segir, gjörir og er, ber vitni guðlegum sannleika til sáluhjálpar. Hann einn nægir. Við hann á að halda sér. En hitt, sem er í ósamræmi eða andstöðu við hann, má falla og á að falla, jafnvel þótt það standi í Biblí- unni. Fyrir því eiga menn orð hans sjálfs: Þér hafið heyrt, að sagt var við forfeðurna ... en ég segi yður. ... Hann einn er bjargið, sem byggja skal á trú og siðgæði. Hann einn er hið fullkomna Guðs orð. Getur nú orðið eining með þeim, sem hafa þessar ólíku skoðanir á Biblíunni? Svo ætti það vissulega að vera. Því að fyrir báðum er Kristur grundvöllurinn, og báðir taka í reyndinni Nýja testamentið langt fram yfir hið gamla —meginþorrinn, sem telur Gamla testamentið spjaldanna milli Guðs orð, hefir jafnvel aldrei lesið það allt. Báðir geta sameinazt um fagnaðarerindi Jesú Krists í Biblíunni, en látið deiluefnin hvíla í þagnargildi. Frjálsum rannsókn- um á ritum Biblíunnar hlýtur að sönnu að halda áfram svo lengi sem guðfræðileg vísindi þróast og menn vilja vera fullorðnir í skilningi. Og gull hennar mun standast deiglu rannsóknanna. Enginn bannar þeim að loka aug- unum, er þola þær ekki. Það er í innsta eðli sínu hið sama, sem veldur því, að Biblían er báðum heilög bók. En sundr- ungarhættan felst í því, að menn leggi áherzlu á þau atriði Biblíunnar, sem Jesús reis öndverður gegn, þann endur- gjalds- og úlfúðaranda, sem birtist t. d. í einstaka hefndar- sálmi Gamla testeamentisins og lögmálsboðinu: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. „Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka,“ segir frelsarinn. Eigum við þá með hörðum og ósanngjörn- um dómum að reyna að stjaka hverir öðrum frá? Leitumst heldur við að fylgja geislum Biblíunnar, unz augað lítur sólina. Þannig getur hún orðið báðum geislasveigur um mynd Krists, Ijós heimsins, og þá er einingunni borgið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.